Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 91

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 91
eimreiðin 155 VATNSDÆLA saga á ensku. Fyrir nokkru cr út komin á ensku ^atnsdæla saga í þýðingu eftir Gwyn Jones. (Útg.: Princeton University i'ress jor the American-Scandinavian Voundation, 1944, 158 bls. VerS $ 2fi0). Þýðandinn er kennari í ensk- um bókmenntum og enskri tungu við Háskóla Walesbúa í Aberystwvtb og cr áður kunnur enskum lesendum fyr- lr þýðingu sína á fjórum liinna styttri Islendingasagna, sent út liafa koniið á forlag „Princeton University Fress og Anterican-Scandinavian I' oundation“. Að þessu sinni liefur hann valið scr fslendingasögu lil þýðingar, sem áður hefur ekki verið þýdd í lieilu úgi á ensku. Því cina enska þýðingin, sem til var af Vatnsdæla sögu, er lún stytta þýðing eftir Vigfússon og i’owell í Origenes Islandicae II. J i 1 grundvallar þýðingu sinni hef- llr hr. Jones lagt texta Walters H. ^ °gt. Þó að þýðingin megi vfirleitt tdjast góð, er ef til vill ekki ósann- Bjarnt að Ijenda á, að stundum hef- llr þýðandinn lagt of einstrengings- Jega álierzlu á að þræða frumtext- ann- Hann notar alloft forn eða tor- skilin orð til þess að reyna að vekja ábrif; Dg mun sumnm lesendum finn- a,t betta bæði óeðlilegt og ónauðsyn- ^egt. Stundum ferst honum meira að St gja svo óhönduglega í ákafa sínuin Hrir því n.; málþrótti frumtext- ans, að hann notar orð eða orðatil- tæki, sem eru alls ekki enska. Sem dæmi má nefna þýðingu hans á „bóndr hraustur", sem hann þýðir „a stirring man“ og „syeinninn var snemma með miklum þroska“. scm er þýtt: „The cliild grew up liand over fist“. Þetta er áreiðanlega sann- kölluð „sögu-enska“, en engin raun- veruleg enska. Formáli þýðandans og athuga- semdir lýsa miklum lærdómi og er þangað að sækja mikinn fróðleik og upplýsingar fyrir alla þá, sem stunda íslenzkar bókmenntir af alvöru. En til þessa flokks lesenda heinir þýð. orðum sínum fyrst og fremst. í for- málanum cr sú rökstuðning hans einkum, athyglisverð, að fyrri liluti Vatnsdælu sé „saga Ingimundar, og að liann sé eitt hezta dæmið, sem til sé um hetjuhugsjón heiðninnar undir áhrifum frá kristinni lru“. í athugasemdunum eru sérstaklega at- hyglisverðar hliðstæðurnar, sem þýdd- ar eru úr Finnboga sögu og Land- námu. Þýð. bendir á, að í Finnboga sögu sé að finna áreiðanlegustu lýsinguna á deilunni milli Vatnsdæla og Víði- dæla, en um leið verður það ljóst, að síðari hluti Vatnsdælu (þ. e. sagan eftir dauða Ingimundar), er yfirleitt ósannsögulegri og meira ýktur, (t. d. „jarðarmens“-atburðurinn og furðu- sögurnar), en fyrri hlutinn. Það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.