Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Side 93

Eimreiðin - 01.04.1946, Side 93
eimreíðin RITSJÁ 157 dýrin okkar fengju þá aðhlynningu og meðferð, sem ykji.vöxt þeirra og við- gang í landinu. Með þessari bók mun vakna nýr og máttugri áliugi en áður fyrir því að vernda þennan glæsilega dýrastofn og auka hann. Bókin er prýdd fjölda niynda. og eru þar á meðal nokkrar ljómandi fallegar litmyndir frá öræfanáttúru Austurlands. Sv. S. Jóhann Kúld: Á VALDI HAFSINS. Rvk. 1946 (ísafoldarprentsm.). Þetta er saga um fátækan æsku- ■nann úr sveit, sem stundar sjó- mennsku frá Reykjavík, eftir að hafa 'erið hjá góðum og duglegum hónda 1 átthögunum og náð ástum eldri dóttur hans. Ævikjörum einyrkjans 1 bændastétt er vel lýst í upphafi, s'o og kjörum togarasjómanna, eins °g þau voru á árunum um og eftir beimsstyrjöldina fyrri. En bezt tekst böf. upp í frásögninni af samvistum ®skumannsins Ólafs og ungu stúlk- 'mnar, Sigurborgar, og af hjúskap- arlífi þeirra. Sagan er aðeins fyrri liluli, og mun Sl,Wi hlutinn koma út á næsta hausti. Aiðfangsefni hennar virðist vera baráttan milli moldarinnar og hafsins u,n )>að, livor þessara tveggja höfuð- skepna skuli ráða lífi aðalsöguper- s°nanna. Þetta mun vafalaust koma betur í ljós í siðari hlutanum. Þó ,uf allniikið gæti troðinna slóða eftir l)ví sem á bókina líður, þá eru lýs- lngar höf. oftast sannar og persón- llrnar lieilsteypt ar. Stíll er látlaus og 'nálfar höf. víðast misfellulaust. Ekki bann ég við orðalag eins og „að vera "Pptekinn af ehv“, eða þetta „upptók aBan huga drengsins“. Hirðuleysis- prentvillur eru margar, en fáar hættulegar. Eftir höf. liafa áður komið út þrjár bækur, íshafsævintýri (1939), Svífðu seglum þönduin (1940) og Á hættu- svæðinu (1942). Bækur þessar cru allar frásagnir úr lífi liöf., einkum sjóferðum hans. En bókin A valdi hafsins mun vera fyrsta skáldsaga liöf., og má óska honuiii til liamingju með þessa byrjun. Sv. S. LÝÐV ELDISHá T'ÍÐIN 1944. Bók þessi, sem þjóðhátíðarnefnd hefur samið að tilhlutan alþingis og ríkisstjórnar, en li. f. Leiftur út gef- ið, er einhver skrautlegasta bókin, sem út kom á liðna árinu. Hefst hún á grein eftir Gísla Sveinsson, forseta sameinaðs alþingis fullveld- isárið. í grein þessari rekur hann sögu fullveldismálanna á Islandi árin 1918—1944. Þá er grein uin þjóðar- atkvæðagreiðsluna 20.—23. maí 1944 eftir Sigurð Ólason, liæstaréttarlög- inanii. En síðan tekur við hin eig- inlega frásögn af lýðveldishátíðinni sjálfri, og er það langt mál og nokk- uð sundurleitt. Fjöldi mynda prýðir hókina. Auka þær mikið á gildi henn- ar sem heimildarrits, en liefðu mátt vera valdar af meiri sinekkvísi en raun her vitni um. Þannig verka matarmyndirnar á bls. 221—223 lield- ur ólystilega á lesandann og eru óþarfar. Myndirnar af meðlimum rík- isstjórnarinnar (á bls. 37) eru fyr- irferðarminni en af formönnum stjórnmálaflokkanna á bls. 38, sem að vísu kann að vera táknrænt fyrir stjórnmálaástandið þetta fyrsta fnll- veldisár. Ilefur þessa sama fyrir- brigðis gætt í kvikmynd þeirri frá lýðveldishátíðinni, sem þjóðhátíðar-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.