Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 93
eimreíðin RITSJÁ 157 dýrin okkar fengju þá aðhlynningu og meðferð, sem ykji.vöxt þeirra og við- gang í landinu. Með þessari bók mun vakna nýr og máttugri áliugi en áður fyrir því að vernda þennan glæsilega dýrastofn og auka hann. Bókin er prýdd fjölda niynda. og eru þar á meðal nokkrar ljómandi fallegar litmyndir frá öræfanáttúru Austurlands. Sv. S. Jóhann Kúld: Á VALDI HAFSINS. Rvk. 1946 (ísafoldarprentsm.). Þetta er saga um fátækan æsku- ■nann úr sveit, sem stundar sjó- mennsku frá Reykjavík, eftir að hafa 'erið hjá góðum og duglegum hónda 1 átthögunum og náð ástum eldri dóttur hans. Ævikjörum einyrkjans 1 bændastétt er vel lýst í upphafi, s'o og kjörum togarasjómanna, eins °g þau voru á árunum um og eftir beimsstyrjöldina fyrri. En bezt tekst böf. upp í frásögninni af samvistum ®skumannsins Ólafs og ungu stúlk- 'mnar, Sigurborgar, og af hjúskap- arlífi þeirra. Sagan er aðeins fyrri liluli, og mun Sl,Wi hlutinn koma út á næsta hausti. Aiðfangsefni hennar virðist vera baráttan milli moldarinnar og hafsins u,n )>að, livor þessara tveggja höfuð- skepna skuli ráða lífi aðalsöguper- s°nanna. Þetta mun vafalaust koma betur í ljós í siðari hlutanum. Þó ,uf allniikið gæti troðinna slóða eftir l)ví sem á bókina líður, þá eru lýs- lngar höf. oftast sannar og persón- llrnar lieilsteypt ar. Stíll er látlaus og 'nálfar höf. víðast misfellulaust. Ekki bann ég við orðalag eins og „að vera "Pptekinn af ehv“, eða þetta „upptók aBan huga drengsins“. Hirðuleysis- prentvillur eru margar, en fáar hættulegar. Eftir höf. liafa áður komið út þrjár bækur, íshafsævintýri (1939), Svífðu seglum þönduin (1940) og Á hættu- svæðinu (1942). Bækur þessar cru allar frásagnir úr lífi liöf., einkum sjóferðum hans. En bókin A valdi hafsins mun vera fyrsta skáldsaga liöf., og má óska honuiii til liamingju með þessa byrjun. Sv. S. LÝÐV ELDISHá T'ÍÐIN 1944. Bók þessi, sem þjóðhátíðarnefnd hefur samið að tilhlutan alþingis og ríkisstjórnar, en li. f. Leiftur út gef- ið, er einhver skrautlegasta bókin, sem út kom á liðna árinu. Hefst hún á grein eftir Gísla Sveinsson, forseta sameinaðs alþingis fullveld- isárið. í grein þessari rekur hann sögu fullveldismálanna á Islandi árin 1918—1944. Þá er grein uin þjóðar- atkvæðagreiðsluna 20.—23. maí 1944 eftir Sigurð Ólason, liæstaréttarlög- inanii. En síðan tekur við hin eig- inlega frásögn af lýðveldishátíðinni sjálfri, og er það langt mál og nokk- uð sundurleitt. Fjöldi mynda prýðir hókina. Auka þær mikið á gildi henn- ar sem heimildarrits, en liefðu mátt vera valdar af meiri sinekkvísi en raun her vitni um. Þannig verka matarmyndirnar á bls. 221—223 lield- ur ólystilega á lesandann og eru óþarfar. Myndirnar af meðlimum rík- isstjórnarinnar (á bls. 37) eru fyr- irferðarminni en af formönnum stjórnmálaflokkanna á bls. 38, sem að vísu kann að vera táknrænt fyrir stjórnmálaástandið þetta fyrsta fnll- veldisár. Ilefur þessa sama fyrir- brigðis gætt í kvikmynd þeirri frá lýðveldishátíðinni, sem þjóðhátíðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.