Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 22
2 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN deild Háskólans, mættir á þinginu. Sendur var einn frá hverj- um stjórnmálaflokki, til þess aS fullnægja öllu réttlæti, en kommúnistar þáðu ekki boöi'ö, aö senda fjóröa manninn. Þaö var laugardaginn 9. nóvember 1946, sem íslenzka lýöveldiö var formlega tekiö upp í bandalagiö, og mætti þá fulltrúa- nefnd íslendinga í fyrsta sinn á fundi þess. Ekki er vitaö, aö fulltrúanefndin hafi fengiö nokkur þau erindi aö reka á þessu þingi, sem máli gátu skipt fyrir hag vorn og framtiö. Sé svo, þá hafa þau erindi ekki enn veriö gerö kunn. En einn af nafnkunnustu viöskipta- og fjármála- fræöingum þjóöarinnar, Magnús Sigurösson bankastjóri, kom flatt upp á marga meö skeleggri greinargerö fyrir því, hver væru verkefni þessarar fyrstu fulltrúanefndar vorrar á alls- herjarþingi U N 0, og birtist sú greinargerö í dagblaÖinu Vísi 4- nóvember síöastl. Magnús Sigurösson, sem sjálfur hefur um margra ára skeiö veriö sendifulltrúi ríkisstjórn- arinnar í ýmsum mikilvægum viöskiptaerindum erlendis, geröi svofellda grein fyrir verkefni nefndarinnar á þessu fyrsta þingi U N O, þar sem Island átti sæti: í fyrsta lagi skyldi hún gera kröfu um aö fá greiddar skaöabætur fyrir íslands hönd frá Þjóöverjum, fyrir tjón af þeirra völdum í síöustu styrjöld. í ööru lagi skyldi hún vinna aö því aö koma í kring skuldaskiptum milli Dana og Islendinga, sem jafn- rétthárra aöila og án þvingunar. I þriöja lagi skyldi hún fá viöurkenndan rétt vorn til Grænlands, svo sem hann beri oss aö lögum — og fá því til leiöar komiö, aö Danir skili oss öllum islenzkum handritum og öörum íslenzkum dýrgripum i Danmörku. Þessi stutta grein bankastjórans, í Vísi, verkaöi eins og sprengikúla á suma hátt setta menn í höfuöborginni, og blööin hliöniöu sér yfirleitt hjá aö minnast á hana, nema þá helzt til aö þagga hana niöur. Sum virtust telja hér á ferÖinni áreitni í garö danskra stjórnarvalda, hvort sem blööin meintu þetta i gamni eöa alvöru. En svo mikiö gat almenningur þó ályktaö út frá þeim rýru blaöaskrifum, sem um máliö uröu, aö þaö væri á engan hátt fram komiö aö undirlagi þáverandi ríkisstjórnar, heldur væri hér aöeins um persónulegt álit greinarhöfundar aö ræöa. Féll svo umtal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.