Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 22
2
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
EIMREIÐIN
deild Háskólans, mættir á þinginu. Sendur var einn frá hverj-
um stjórnmálaflokki, til þess aS fullnægja öllu réttlæti, en
kommúnistar þáðu ekki boöi'ö, aö senda fjóröa manninn. Þaö
var laugardaginn 9. nóvember 1946, sem íslenzka lýöveldiö
var formlega tekiö upp í bandalagiö, og mætti þá fulltrúa-
nefnd íslendinga í fyrsta sinn á fundi þess.
Ekki er vitaö, aö fulltrúanefndin hafi fengiö nokkur þau
erindi aö reka á þessu þingi, sem máli gátu skipt fyrir hag
vorn og framtiö. Sé svo, þá hafa þau erindi ekki enn veriö
gerö kunn. En einn af nafnkunnustu viöskipta- og fjármála-
fræöingum þjóöarinnar, Magnús Sigurösson bankastjóri, kom
flatt upp á marga meö skeleggri greinargerö fyrir því, hver
væru verkefni þessarar fyrstu fulltrúanefndar vorrar á alls-
herjarþingi U N 0, og birtist sú greinargerö í dagblaÖinu
Vísi 4- nóvember síöastl. Magnús Sigurösson, sem sjálfur
hefur um margra ára skeiö veriö sendifulltrúi ríkisstjórn-
arinnar í ýmsum mikilvægum viöskiptaerindum erlendis,
geröi svofellda grein fyrir verkefni nefndarinnar á þessu
fyrsta þingi U N O, þar sem Island átti sæti: í fyrsta lagi
skyldi hún gera kröfu um aö fá greiddar skaöabætur fyrir
íslands hönd frá Þjóöverjum, fyrir tjón af þeirra völdum
í síöustu styrjöld. í ööru lagi skyldi hún vinna aö því aö koma
í kring skuldaskiptum milli Dana og Islendinga, sem jafn-
rétthárra aöila og án þvingunar. I þriöja lagi skyldi hún fá
viöurkenndan rétt vorn til Grænlands, svo sem hann beri
oss aö lögum — og fá því til leiöar komiö, aö Danir skili oss
öllum islenzkum handritum og öörum íslenzkum dýrgripum
i Danmörku.
Þessi stutta grein bankastjórans, í Vísi, verkaöi eins og
sprengikúla á suma hátt setta menn í höfuöborginni, og
blööin hliöniöu sér yfirleitt hjá aö minnast á hana, nema
þá helzt til aö þagga hana niöur. Sum virtust telja hér á
ferÖinni áreitni í garö danskra stjórnarvalda, hvort sem
blööin meintu þetta i gamni eöa alvöru. En svo mikiö gat
almenningur þó ályktaö út frá þeim rýru blaöaskrifum, sem
um máliö uröu, aö þaö væri á engan hátt fram komiö aö
undirlagi þáverandi ríkisstjórnar, heldur væri hér aöeins um
persónulegt álit greinarhöfundar aö ræöa. Féll svo umtal