Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 75
^IMREIÐXN
Jochum M. Eggertsson:
Sveilin byggisi.
(Sögubrot).
Kyrrahafið lá sofandi á sínum stað, teygði sig eins og augað
e>gði og sveipaði jarðarkúluna, meðan hún knúðist af ósýnilegu
‘ifli og geystist um geiminn með tunglið í togi.
Tunglið tekur í, aftur á móti, spyrnir og sperrist við, en fær
Cllga fótfestu og byltist á bólakaf.
^En togið er traust, og upp úr skal það aftur. Nú er það búið
nnssa af sér reiðinginn og rófan farin, útlimir týndir og annað
1 et’ aÓeins liöfuðið eftir og eitt saman. Og allt er það orðið að
•ndliti, en þó á liverfanda liveli. Yerður það nú að vorkennast
fylgjast með gegnum þykkt og þunnt, gleiðmynnt og geiflað,
1 ]) sæ^egt svínshöfuð upp iir sökkvandi feni.
arila dregst það og dinglar í toginu, hlæjandi út undir eyru
v° sem það viiji segja: „Þetta er nú dráttlist, sem dugar. — Nú
et4 ég 6ex!“ Síðan togar það í, jafnt og þétt, og kvikar öllu
, 11111 lll) eins og það vilji drekka allan þann salta sjó við sínum
óanvaena þorsta.
Avana þessum verður ekki aflétt. Atvinnan sú er óþrjótandi,
tjáir eigi um að tala, því tímamælir þeirrar stundaklukku
q n^llr eftir eilífðaralmanaki, er reiknað var tit í upphafi með
' !ltU1 ^eita það sjávarföll og sæstraumar, fjörur og flóð. Er
þessu ekkert lát. Óstundvísi og óregla útilokuð.
unglið tileinkar sér hafdrykkinn rétt eins og þaulvanur sam-
.VæmÍ8frömuður, er segir: „Skál!“ og hvolfir í sig kaffiuu í
ttti dembu, en gleymir víninu af vinuugleðinni einni sarnan.
ynifullt getur það orðið, allt að einu, rétt eins og liver annar,
ekkert er á það bætandi.
Miklahaf
ka.fi?>.
bafa menn það kallað, mánaspegilinn mikla:
Kyrra-