Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 93
eimueiðin
BÓK VORSINS
73
Laugaskarð - 0g þar skilur
*nn nálega sjötugi íþróttafröm-
. ur við lesandann, jafn ungur
1 anda og bjartsýnn í barátt-
Unni °g hann var á æskuárun-
Um: Svo er Lárusar saga.
0ruggasta sannindamerkið
Um ^að’ hvort sjálfsævisaga
,6 Ur tekizt vel eða ekki, frá
0 undarins hendi, er það, hvort
baUn hefur getað sýnt, að hann
e i sjálfan sig til nokkurrar
itar og hvort hann á þá einurð
leg hreinskilni, sem þarf til að
eggja sjálfan sig, með kostum
®murn og göllum, á skurðar-
Um ^ frammi fyrir lesendun-
• Skilningur Lárusar Rist á
j rænu uPPeldisgildi leikfim-
o nar hefur mótað hann sjálfan
g hjalpað honum til skilnings
b.f3alfum ser- Um það ber öll
* hans v°tt- Erfiðleikarnir í
U’ við að berjast áfram í
klatw ^11 náms og komast
o aust frá því, stæla hann
verða honum í sífellu hvöt
efnnyrnar glímu við ný viðfangs-
ann' iVÞetta er vitaskuld ekki
fiöla 6n ^að’ sem segía ma um
a annarra ungra manna,
En fVv‘Pai5 hefUr staðið á fyrir-
næp-3 nU hann lætur sér aldrei
líff^a aðeins að nema og kenna
gön ræði leikfirninnar ein-
fjfngU’ heldur fyrst og fremst
ar hsfræði og sálarfræði henn-
þá iri '+SV° má að orði komast,
festn ° aSt með honum sjálfum
Ur Stefnufesta, sem ekki svík-
tó’mikiðÞ'rek’ S6m bilar ekki’
a reyni. Stefnufesta og
viljaþrek er hvorttveggja aðal
íþróttamannsins. Hafi íþrótta-
iðkanirnar ekki fært honum
þetta hvorttveggja 1 merg og
blóð, þá er hann enginn íþrótta-
maður, hversu mörg met sem
hann kann að hafa sett á opin-
berum íþróttamótum.
Kaflinn Hjúskapur og búskap-
ur er ástalífs- og hjúskaparsaga
höfundarins, og skal tekinn sem
dæmi um einlæga og yfirdreps-
lausa sjálfslýsingu hans. Frá-
sögnin er glettin í fyrstu, en
undir niðri má þó kenna fyr-
irlitningar heilbrigðs manns á
þeirri hálfvelgju, sem hin svo-
nefndu feimnismál eru að jafn-
aði reifuð í meðvitund almenn-
ings. Ævintýri lífs hans gerist
á fögrum sumardegi í Vagla-
skógi. Tveim árum síðar kvæn-
ist hann heitmey sinni, Mar-
gréti Sigurjónsdóttur, og eftir
tíu ára sambúð missir hann
hana frá sjö ungum börnum.
Honum liggur við örvilnun. En
skapfestan bjargar:
„Fyrstu skref mín þenna morg-
un voru að líkfjölunum í annarri
nýju stofunni, og varð mér á að
hugsa: Ó, að það væri ég, sem
lægi á líkfjölunum í þinn stað,
svo að þú hefðir fengið að vera
eftir hjá börnunum þírium. Ég
hafði naumast hugsað þetta til
enda, þegar önnur hugsun ákafari
þaut inn í hugann:
Ræfill! Dettur þér í hug, að þú
sért að óska þess arna hennar
vegna? Nú ert þú að hugsa um
sjálfan þig, eins og ætíð áður, og