Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 82
TVÖ KVÆÐI
EIMREIÐirí
er mœlt var fram öfluga orSiS,
sem álagahlekkina braut.
Ég skildi, að orðiS er afliS,
sem uppsprettu af berginu slœr,
sá kraftur, sem ódauSleik andans
og efninu samrœmi fœr.
Menn rengja oft sagnanna sannleik,
en samt er þaS vissa mín enn,
aS oft séu í álagaviSjum
og úlfshami skammsýnir menn.
Og enn, eins og fyrr, eru andinn
og orSiS þau máttugu rök,
sem þreyta viS álagaöflin
sín eilífu Grettistök.
ÚT VIL É G —
Út vil ég nú! Mér er lielþungt um andardrátt hér,
minti himinn of lágur og veröld mín alltof þröng.
Ég þekki livern stein og hvert strá. Ég vil kveSja þaS allt,
stefna út í bláinn, þögninni helga minn söng.
Minn söng? Já, því stundum í hug mínum hljómandi söng
hiS heilaga IjóS, og þaS vildi ég gefa ykkur, menn.
Ég skynjaSi undriS og andartak hugSi þaS mitt,
svo orti ég IjóS, en þaS livarf, og ég missi þess enn.
Því IjóSiS varS sönglaust, og undriS var alls ekki mitt,
ég átti ekki valdiS, ég þekkti ekki. strengjanna tök.
Ég fann ekki orS. Mér féll auSnin, snauSari en snauS
og óskipt, í hlut. Var þaS mín eSa guSanna sök?