Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 26
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN eftirlit meS verksmiSjum og vélum, einkaréttarleyfi. Enn- fremur heyra undir hann viSskiptamál, þar á meSal inn- flutningsverzlun og utanríkisverzlun, önnur en verzlun meS' sjávarafurSir, ennfremur bankar, sparisjóSir, gjaldeyrismál og verSlagsmál (dýrtíSarráSstafanir). Undir Eystein Jónsson, menntamálaráSherra, heyra menntamál, skólar, sem ekki eru sérstaklega undan teknir, útvarpsmál og viStækjaverzlun, barnaverndarmál, mennta- málaráS, leikhúsa- og kvikmyndamál, kirkjumál, ríkisprent- smiSjan, veSurstofan, heilbrigSismál, flugmál og landhelgis- gæzla. Lolcs er aS geta mála þeirra, er heyra undir hinn nýja fjármálaráSherra, Jóhann Þ. Jósefsson, en þaS eru fjármál ríkisins, skattamál, tollar og önnur mál, sem varSa tekjur ríkissjóSs, ennfremur undirskrift ríkisskuldabréfa, fjárlög, fjáraukalög og reikningsskil ríkissjóSs, hin umboSslega end- urskoSun, embættisveS, eftirlit meS innheimtumönnum ríkis- ins, laun embættismanna og eftirlaun, lífeyrir þeirra og ekkna þeirra, peningamál, þar undir peningaslátta, yfirleitt öll mál, er varSa fjárhag ríkisins, nema þau heyri undir annan ráSherra. Þá heyra undir hann Hagstofan, mæling og skrá- setning skipa, sjávarútvegsmál, þar undir FiskifélagiS og Fiskimálanefnd, síldarútvegsmál og utanríkisverzlun meS sjávarafurSir. OFDRYKKJA OG ÚRBÆTUR. I ræSu og riti er sífellt veriS aS koma meS allskonar um- vandanir út af drykkjuskap í landinu. Á sama tíma og eitur- lyf eins og ópíum og kókain eru bönnuS öllum, eins og bit- vopn börnum, nema í sjúkrameSölum eftir lyfseSli frá lækni, býSur ríkiS okkur upp á ótakmarkaSar byrgSir af brenni- víni og tóbaki, ef viS aSeins borgum fyrir eins og upp er sett. Og ekki stendur á viSskiptavinum ríkisins, þegar alkóhól og nikótín eru í aSra hönd. ÞaS sýna hagskýrslurnar. Nú hefur AlfreS Gíslason, læknir, gert tillögur um úr- bætur gegn drykkjuskaparbölinu, sem eru bæSi raunhæfar og jákvæSar. í nýtt tímarit, sem „Syrpa“ heitir og hóf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.