Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 84
TÖFRAK EIMREIÐlN 64 dáleiðslu, sem var ein grein hinna fornu töfra-fræð'a. Að þessu sinni vil ég aðeins skýra nokkru nánar þau öfl, sein nieð mannkyninu búa. En til þess að það sé liægt, verður fyrst að gagnrýna stutt- lega, hvernig þróun lífsins á þessari reikistjörnu liefur fram farið, svo sem jarðfræðin og líffræðin hafa leitt þetta í ljós. Bæði jarðfræðin og líffræðin staðfesta, að fjögur þróunarstig Jiafi tekið við hvert af öðru í sögu jarðar vorrar. Fyrst varð til steinaríkið, þá jurtaríkið, síðan dýraríkið og Joks varð maðurinn til á þessari jörð. Jarðfræðin getur ekki fært oss nokkrar sannanir fyrir því, að maðurinn liafi verið lil á fyrstu öldum jarðsögunnar, þó að margvíslegar leifar frá dýraríki þeirra tíma liafi fundizt. Vér verðum því að álykta, að rnann- veran Jiafi aldrei verið tiJ innan þeirra takmarka, sem afmarka dýraríkið, lieldur sé luin fvrir- lirigði, sem innibindi í sér öll liin þrjú stigin og sé um Jeið þeim æðri. Maðurinn er þannig ákvarðaður lilekkur milli æðri verundar eða konungsríkis liimnanna og liinnar lægri ver- undar efnislieimsins, hlekkur, sem fullkomnar vitundarsam- liands-keðju allrar verðandi. Öll vaxtarþróun fyrstu stiganna þriggja fullkomnást í lionuiH’ Alveg eins og vér teljum guð' dóminn vera kjarna aJls, sen1 er, og umlykja alJieiminUi þannig er maðurinn kjarn1 vorrar jarðar og umlykur alB liið skapaða á liennar sviðu Viljaorka mannsins og hæfi' leiki til frjálsrar einbeitingsr að liáleitum markmiðum genr liann að lifandi tákni tilvei' unnar og að ímynd sjálfs guðs- Sá liluti kabbalistiskra fræða> sem fjallar um töfra, túlkiú livernig sveiflur verka og eu'l' urverka milli sýnilegra og °' sýnilegra heima tilverunnan staðgreinir eðli lilutanna °f myndbreytinga þeirra eftú þyngd þeirra, máli og tölú Töfrar fela í sér þekkinguiú1 um lögmál þess samræmis, sei11 ríkir í allieiminum. Á blómatímum meginlands' ins Atlantis bjuggu menn vfú , þekkingu, sem veitti þeim valu til að drottna yfir öflum nátt' úrunnar. Eftir syndaflóðið mikla, sem tortímdi Atlantú’ komust af aðeins dreifðar leif' ar þessa kynstofns, örfáir þeirr8’ sem áttu lieima á útsköguú1 þessa sokkna meginlands. ^ Egyptalandi liéldu sumir þesS” ara eftirJifandi Atlantisbúa vi^ fornri þekkingu, og fyrir 8000 árum héldu afkomendur þeirra uppi fræðslu í egypzkum töfr'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.