Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 84
TÖFRAK
EIMREIÐlN
64
dáleiðslu, sem var ein grein
hinna fornu töfra-fræð'a. Að
þessu sinni vil ég aðeins skýra
nokkru nánar þau öfl, sein nieð
mannkyninu búa.
En til þess að það sé liægt,
verður fyrst að gagnrýna stutt-
lega, hvernig þróun lífsins á
þessari reikistjörnu liefur fram
farið, svo sem jarðfræðin og
líffræðin hafa leitt þetta í ljós.
Bæði jarðfræðin og líffræðin
staðfesta, að fjögur þróunarstig
Jiafi tekið við hvert af öðru í
sögu jarðar vorrar. Fyrst varð
til steinaríkið, þá jurtaríkið,
síðan dýraríkið og Joks varð
maðurinn til á þessari jörð.
Jarðfræðin getur ekki fært oss
nokkrar sannanir fyrir því, að
maðurinn liafi verið lil á fyrstu
öldum jarðsögunnar, þó að
margvíslegar leifar frá dýraríki
þeirra tíma liafi fundizt. Vér
verðum því að álykta, að rnann-
veran Jiafi aldrei verið tiJ innan
þeirra takmarka, sem afmarka
dýraríkið, lieldur sé luin fvrir-
lirigði, sem innibindi í sér öll
liin þrjú stigin og sé um Jeið
þeim æðri. Maðurinn er þannig
ákvarðaður lilekkur milli æðri
verundar eða konungsríkis
liimnanna og liinnar lægri ver-
undar efnislieimsins, hlekkur,
sem fullkomnar vitundarsam-
liands-keðju allrar verðandi.
Öll vaxtarþróun fyrstu stiganna
þriggja fullkomnást í lionuiH’
Alveg eins og vér teljum guð'
dóminn vera kjarna aJls, sen1
er, og umlykja alJieiminUi
þannig er maðurinn kjarn1
vorrar jarðar og umlykur alB
liið skapaða á liennar sviðu
Viljaorka mannsins og hæfi'
leiki til frjálsrar einbeitingsr
að liáleitum markmiðum genr
liann að lifandi tákni tilvei'
unnar og að ímynd sjálfs guðs-
Sá liluti kabbalistiskra fræða>
sem fjallar um töfra, túlkiú
livernig sveiflur verka og eu'l'
urverka milli sýnilegra og °'
sýnilegra heima tilverunnan
staðgreinir eðli lilutanna °f
myndbreytinga þeirra eftú
þyngd þeirra, máli og tölú
Töfrar fela í sér þekkinguiú1
um lögmál þess samræmis, sei11
ríkir í allieiminum.
Á blómatímum meginlands'
ins Atlantis bjuggu menn vfú ,
þekkingu, sem veitti þeim valu
til að drottna yfir öflum nátt'
úrunnar. Eftir syndaflóðið
mikla, sem tortímdi Atlantú’
komust af aðeins dreifðar leif'
ar þessa kynstofns, örfáir þeirr8’
sem áttu lieima á útsköguú1
þessa sokkna meginlands. ^
Egyptalandi liéldu sumir þesS”
ara eftirJifandi Atlantisbúa vi^
fornri þekkingu, og fyrir 8000
árum héldu afkomendur þeirra
uppi fræðslu í egypzkum töfr'