Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Side 75

Eimreiðin - 01.01.1947, Side 75
^IMREIÐXN Jochum M. Eggertsson: Sveilin byggisi. (Sögubrot). Kyrrahafið lá sofandi á sínum stað, teygði sig eins og augað e>gði og sveipaði jarðarkúluna, meðan hún knúðist af ósýnilegu ‘ifli og geystist um geiminn með tunglið í togi. Tunglið tekur í, aftur á móti, spyrnir og sperrist við, en fær Cllga fótfestu og byltist á bólakaf. ^En togið er traust, og upp úr skal það aftur. Nú er það búið nnssa af sér reiðinginn og rófan farin, útlimir týndir og annað 1 et’ aÓeins liöfuðið eftir og eitt saman. Og allt er það orðið að •ndliti, en þó á liverfanda liveli. Yerður það nú að vorkennast fylgjast með gegnum þykkt og þunnt, gleiðmynnt og geiflað, 1 ]) sæ^egt svínshöfuð upp iir sökkvandi feni. arila dregst það og dinglar í toginu, hlæjandi út undir eyru v° sem það viiji segja: „Þetta er nú dráttlist, sem dugar. — Nú et4 ég 6ex!“ Síðan togar það í, jafnt og þétt, og kvikar öllu , 11111 lll) eins og það vilji drekka allan þann salta sjó við sínum óanvaena þorsta. Avana þessum verður ekki aflétt. Atvinnan sú er óþrjótandi, tjáir eigi um að tala, því tímamælir þeirrar stundaklukku q n^llr eftir eilífðaralmanaki, er reiknað var tit í upphafi með ' !ltU1 ^eita það sjávarföll og sæstraumar, fjörur og flóð. Er þessu ekkert lát. Óstundvísi og óregla útilokuð. unglið tileinkar sér hafdrykkinn rétt eins og þaulvanur sam- .VæmÍ8frömuður, er segir: „Skál!“ og hvolfir í sig kaffiuu í ttti dembu, en gleymir víninu af vinuugleðinni einni sarnan. ynifullt getur það orðið, allt að einu, rétt eins og liver annar, ekkert er á það bætandi. Miklahaf ka.fi?>. bafa menn það kallað, mánaspegilinn mikla: Kyrra-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.