Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Side 11

Eimreiðin - 01.01.1952, Side 11
eimreiðin VII bændur, nú ráðið þér hvaða tegund dráttarvéla þér kaupið, kaupið þvi Þýzku dieseldráttarvélina Deutz, því hún er einasta loftkælda vélin og því engin frosthætta. Eldsneytiskostnaður Deutz dieseltraktorsins er tæplega % á við góðan benzíntraktor með sömu vélastærð. Með dráttarvélinni er hægt að fá öll heyvinnu- og jarðvinnslu- verkfæri, þar á meðal kartöfluupptökuvél, skriðbelti o. fl. 65% af öllum dráttarvélum, sem notaðar eru í Þýzkalandi, eru Deutz-dráttarvélar. Loftkældar Deutz-vélar eru framleiddar í eftirfarandi stærð- um: 15 hestöfl, 30 hestöfl, 42 hestöfl og 60 hestöfl. Vatnskæld- ar vélar 35 hestöfl og 50 hestöfl. Dráttarvélin er til sýnis hjá oss. Hluiafélagið HAMAR, Reykjavík. Bókasftöð Eimreiðarinnar hefur jafnan fyrirliggjandi flestar íslenzlcar bœkur, ennfremur enskar og amerískar bæk- ur, blöð og tímarit. Þeir utanbæjarmenn, sem óska að fá send erlend blöð og tímarit, þurfa að senda greiðslu með pöntun og fá þá hin umbeðnu blöð og tímarit reglulega í pósti meðan greiðslan endist. SendiS pantanir yðar Bókasftöð Eimreiðarinnar, Lækjargötu 2, Reykjavík. - Pósthólf 322. - Sími 3158.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.