Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 23
eimiíeiðin SUEZSKURÐURINN 11 að Bretar höfðu gert rangt með því að leggja ekki ríflega fram fé til skurðsins. Sex árum eftir að hann var opnaður til umferðar tók Disraeli 20 milljón sterlingspunda lán hjá Rothschildsfjölskyldunni og keypti fyrir þá upphæð 176.602 hluti handa Bretum í fyrirtækinu, sem nefnist Compagnie Universelle du Canal Maritime de Suez og er skrásett í Egyptalandi. Fyrirtækinu stjórna 32 forstjórar: 16 Frakkar, 10 Bretar, 4 Egyptar, 1 Hollendingur og 1 Bandaríkjamaður. Samkvæmt Suezskurðar-samþykktinni frá 1888 á hann að vera öllum frjáls til umferðar, bæði á friðar- og ófriðartím- um. Skal ákvæði þetta gilda um öll skip, hvort sem eru far- þegaskip, flutningaskip eða herskip, og án tillits til þess undir hvaða þjóðfána þau sigla. De Lesseps fékk sérleyfi til 99 ára um rekstur Suezskurðs- ins, og er sérleyfistíminn því útrunninn árið 1968. Suezskurðurinn er um 160 kílómetrar á lengd og um 80 metrar á breidd. Við norðurenda skurðsins er hafnarborgin Port Said með um 170 þúsund íbúa, en við suðurendann borg- in Port Taufiq. Borgin Ismailia, þar sem mestar hafa orðið óeirðirnar undanfarið, er um miðja vegu milli Port Said og Port Taufiq, við Timsah-vatnið. 1 Ismailia er vatn leitt frá ánni Níl, og er þaðan séð fyrir neyzluvatni til íbúanna við skurðinn. Löngu áður en Lesseps hugkvæmdist að grafa skurð þenna, höfðu verið gerðar ýmsar tilraunir í sömu átt. Sagan segir, að fyrsta tilraunin hafi verið gerð á ríkisstjórnarárum Seti I. um árið 1300 f. Kr. Gríski sagnaritarinn Herodót segir frá Því, að um 600 f. Kr. hafi Necho, sonur Psametiks I., byrjað uð láta grafa skurð til Rauðahafsins. Daríus Persakonungur lauk þessu verki síðar. Árið 640 endurbætti Omar Kalíf skurðinn. En öld síðar var honum lokað, til að koma í veg fyrir vöruflutninga til Arabíu. Suezeiðið hefur frá ómunatíð verið mikilvæg samgönguæð. Egyptar hinir fornu, Assýríumenn og Persar sendu heri sína yfir eiðið, er þeir áttu í styrjöldum. Yfir það mun Jósep hafa farið, er hann ásamt löndum sínum var sendur í þrældóm til Egyptalands. Þar fóru ísraelsmenn um í herleiðingunni. Og löngu síðar flúði annar Jósep um það inn í Egyptaland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.