Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 63
eimreiðin VIÐ HITTUMST EFTIR 20 ÁR 51 „En húsið þeirra?“ „Brennt eins og öll hin húsin.“ „Og hin stóru trén á Knockwood Hill, eru þau þar ennþá?“ „Ekkert tré stendur, öll brennd.“ „Og heimili Burtons?“ „Það er ekki eitt einasta hús uppistandandi og enginn maður.“ „Vitið þér hvar þvottahúsið hennar frú Johnson var? Móðir ínín vann hjá henni.“ „Já, þar er ekkert eftir. Sjáið sjálf myndirnar.11 Það var mikið af myndum, og þær gáfu bezta svarið við öllum spurningunum. Willie stóð enn með reipið í hendinni. Hann rifjaði upp fyrir ser endurminningarnar um grænu jörðina, bæinn, þar sem hann feddist og ólst upp. Nú stóð þar ekki steinn yfir steini. Allir vondu mennirnir horfnir að eilífu. Fjósin, smiðjumar, bazararnir, ískrembúðirnar, húsin og göt- urnar — allt horfið — ekkert eftir. Það var ekki einu sinni neitt skilið eftir til að hata, ekki patróna, ekki reipi, ekki tré. Það eina, sem eftir var: fáeinar hræður, ein eldfluga og fólk, sem Var fullgott til að bursta skóna hans og gera skítverkin. Beipið féll úr höndum hans á jörðina. „Við þurfum ekki á því að halda,“ sagði Willie Johnson. Hópurinn hélt heimleiðis. „Við byrjum nýtt líf,“ sagði Hattie. „Já,“ mælti Willie eftir nokkra þögn. „Guð hefur frelsað °kkur, fáein hér og fáein þar. Og nú er framtíðin undir okkur s]álfum komin. Við megum ekki haga okkur eins heimskulega °g hingað til. Hvíti maðurinn er yfirgefinn og einmana eins og Vlð. Hann skal eignast samskonar heimili og við, er við komum hingað. Nú eru allir jafnir. Við byrjum á ný á sama grunni.“ Hann stöðvaði bílinn, en sat kyrr. Hattie opnaði fyrir börnunum, °g þau hlupu út og hrópuðu: „Hafið þið séð hvíta manninn?" _ „Já,“ sagði Willie, „í dag hef ég séð hinn hvíta mann. Ég hef Seð hann skýrt og greinilega.“ GuSjón E. Jónsson þýddi og endursagSi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.