Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Side 13

Eimreiðin - 01.01.1952, Side 13
EIMREIÐIN Janúar—marz 1952 - LVIII. ár, 1. hefti FORSETI ÍSLANDS LÁTINN. Morguninn 25. janúar 1952 var kyiri veður og himinn heiður. Landið lá nakið og kali undir grímu hins gneypa. veirar. En í dögun, er rósfingruð gyðja morg- unsins brá ljóma sínum um láð og lög, urðu undarleg iákn á himni. Við vorum iveir saman á leið íil vinnu snemma þenna dag og höfðum orð á því hvor við annan, hve dásamlega faguri væri það liiaskrúð, sem ljómaði á móii okkur um ausiurhimin. Ég minnisi ekki að hafa nokkurniíma séð fegurra gullinský, slungið öllum liium og liibrigðum, sem það, er blasii við á ausiurhimni þenna morgun. Ég fékk síðar um daginn siað- fesiingu á því, að fleiri en við íveir höfðu veiii þessu undursamlega liiskrúði efiir- ieki. Þannig ijaldaði morgungyðjan ársali sína yfir landi voru, er ásimögur þess kvaddi. Hálfri siundu efiir að ég kom á ákvörðunarsiað minn þenna sama

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.