Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Page 14

Eimreiðin - 01.01.1952, Page 14
2 FORSETI ISLANDS LÁTINN EIMREIÐIN morgun, barsi mér sú sorgarfregn, að Sveinn Bjömsson, forseii Islands, væri láiinn. Hann lézi á Si. Jósefs spíiala í Landakoíi kl. 3,30 árdegis — og andlái hans var mili og rólegí. Fregnin um það barsi á öldum ljósvakans þenna sama dag um lönd og höf, vakii hvarveina hryggð og söknuð, meðal íslenzkra manna og miklu viðar. Sveinn Björnsson var fæddur 27. febr. 1881. Hann var því sjöiugur og ellefu mánuðum meir, er hann lézi. Faðir hans, Björn Jónsson, riisijóri Isafoldar og síðar ráðherra, var foringi í frelsis- baráiiu Islendinga um langi skeið, einn þeirra manna, sem vakii mesia aihygli og aðdáun ungu kynslóðarinnar í land- inu um síðusiu aldamói, málsnjall og riifær, svo að af bar. Björn var sonur Jóns bónda og hreppsijóra Jónssonar i Djúpadal í Gufudalssveii og konu hans Sigriðar Jónsdóiiur bónda á Láirum Ól- afssonar. En kona Björns riisijóra og móðir Sveins, fyrsia forseia Islands, var Elísabei Sveinsdóiiir presis að Síaðasiað Níelssonar. Þess gerisi engin þörf að rekja hér siarfsferil Sveins Björnssonar, iil þess er hann of kunnur öllum landsmönnum. Þau margvíslegu siörf, sem hann hóf að

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.