Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Side 16

Eimreiðin - 01.01.1952, Side 16
4 FORSETI ÍSLANDS LÁTINN EIMREIÐIN vinna iil heilla landi og lýð þegar á fyrsiu árunum efiir að hann lauk em- bæiíisprófi í lögfræði við Hafnarháskóla árið 1907, hafa markað mikilvæg spor í aihafna- og framkvæmdalífi þjóðar- innar. Má þar iil nefna siörf hans í bæj- arsijóm Reykjavíkur 1912—1920, á al- þingi 1914—16 og 1919—20, forgöngu hans um siofnun Eimskipafélags ís- lands, svo og liðveizlu hans og for- göngu um siofnun Sjóváiryggingarfé- lags Islands, Brunabóiafélags íslands og Rauða kross íslands. Hann var því orðinn þjóðkunnur maður löngu áður en hann hóf sendiherrasiarf siii, sem fyrsii sendiherra íslands, hjá þáverandi sambandsþjóð vorri, Danmörku. Gengdi hann þvi embæiii frá því það var siofn- að, árið 1920, og ósliiið iil ársins 1940, að fráieknum iveim árum, sem embæii- ið var ekki skipað, af sparnaðarásiæð- um. Árið efiir að heimssíyrjöldin 1939 —1945 brauzi úi, hvarf hann heim iil íslands að boði íslenzku sijórnarinnar. Var það lán íslandi, að hann skyldi snúa heim svo snemma, eða áður en samgöng- ur við Danmörku siöðvuðusi með öllu. Þegar svo Islendingar iaka öll mál í sín- ar hendur, efíir að Danmörk einangrasi frá bandamannaþj óðunum vesirænu í

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.