Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 17
eimreiðin
FORSETI ÍSLANDS LÁTINN
5
heimssiyrjöldinni, er hann kjörinn ríkis-
sijóri íslands af alþingi. Þeíia gerðisi 17.
júní 1941. En síðan er hann endurkjör-
inn ríkissijóri næsiu ivö ár á efíir iil
eins árs í senn. Þannig eignaðisi ísland
sinn fyrsia íslenzka þjóðhöfðingja í
þeirri merkingu, sem það heiíi hefur nú
á dögum.
Svo kom dagurinn 17. júni 1944,
siærsii dagurinn í margra alda sjálf-
siæðisbaráiiu íslenzku þjóðarinnar, er
þjóðveldið var síofnað á ný á alþingi
við Öxará. Þann sama dag kaus það
Svein Björnsson fyrir fyrsia forseia hins
nýsiofnaða rikis, og því iigna siarfi
gengdi hann iil æviloka. I viiund þjóð-
arinnar kom enginn annar íil greina en
hann iil að vera æðsii fullírúi og merkis-
beri hennar, enda varð hann ivisvar
sjálfkjörinn iil þess veglega verks, á
þessu íimabili, með því að enginn bauð
sig fram á móii honum efiir að þjóð-
kjör um forseiaval hafði verið leiii í lög.
Þannig gengdi hann ósliiið um meir en
iíu ára skeið hinu mikilvæga kalli sinu,
með sína ágæiu konu, frú Georgíu
Bjömsson, sér við hlið. Og nú þegar lið-
inn er langur dagur, mun það dómur
íslenzkrar sögu, að þau hafi bæði inni
það af hendi með þeirri mildi, sem bezi