Eimreiðin - 01.01.1952, Page 20
8
FORSETI ÍSLANDS LÁTINN
EIMREIÐIN
anyrði á vörum. Að þeirri för lokinni
fór hann ufan fil skurðaðgerðar hjá
frægum sérfræðingi í Lundúnum. Þjóð-
inni var fluií sú gleðifregn, að aðgerðin
hefði iekizi vel. Og efiir heimkomu for-
seians vonuðu menn, að hann væri nú
heill orðinn. En sú von brásf. Snögglega
og mörgum óvæni var hann kallaður
heim. Hann hafði kvaríað um þreyiu og
þráði hvild. Bænin var heyrð. Sál hans
losnaði úr viðjum likamans, og buri fló
svanur úr sárum inn í ljóma þeirra
landa, sem liggja handan við veirar-
ijöld vorrar jarðnesku iilveru.
Sveinn Björnsson sameinaði með
siarfi sínu hugi vorrar sundurlyndu
þjóðar. Flokkadræffirnir hjöðnuðu í ná-
visi hans. Enginn skildi beiur þann
sannleika, að sameinaðir siöndum vér,
sundraðir föllum vér. Laugardaginn 2.
febrúar voru jarðneskar leifar forsefans
bornar iil hinziu hvíldar. Islenzki fán-
inn blakii í hálfa siöng um borg og
byggð hvarveína um landið. Æiijörðin
drúpíi í sorg yfir missi síns göfuga son-
ar. En ekki myndi það honum hugþekki,
að landsmönnum féllusi hendur og
þjóðin léii hugfallasi við hörð íiðindi.
Áfram hlýiur hún að halda á braui sinni
upp braíiann, áfram að seiiu marki,