Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 31
eimreiðin ÆSKULINDIN 19 þótt um hinn fjölþættasta og fullþroskaðasta einstakling sé að ræða. Af þessu leiðir, að jafnvel hið hamingjusamasta hjónaband getur eigi veitt nema örlitið brot af lífsreynslu. Og það enda þótt innilegustu hjónabönd nálgist það, á heitustu algleymisstundum, að gera sér grein fyrir samsömun mannsins við alheiminn, á svipaðan hátt og dulspekingurinn í einveru sinni. Fyrir utan hið raunverulega samlíf hjónanna hljóta því ætíð að finnast margar tegundir andræns lífs og margir lífsmöguleikar, sem aðeins er unnt að kynnast i samlífi við aðra menn utan hjónabands og í einveru og þögn. * * # Og hugur þeirra blindu riddaranna hvarflaði inn og langt aftur í aldir, alla leið til upphafs þess ríkis, er riddaraöldina ól. ^eir höfðu báðir fundið frelsi sálar sinnar, hver á sína vísu, og keypt það dýru verði fyrir skin og skúrir, gleði og hamingju, sorgir og þjáningar, ástir og unað allrar sinnar ástríðufullu og eirðarlausu ævi. Drúptu því þolinmóðir í þögn. III. Nú víkur sögunni til þess tíma, er heimsveldi Rómverja stóð sem hæst. Þessi lönd lágu þá undir Rómaveldi, þegar það var sem víðlendast, — ef nefnd eru löndin öll nöfnum þeim, er nú kafa þau: Italía, England, Frakkland, Spánn og Portúgal, Sviss, Suður-Þýzkaland allt og allur suðurhluti Austurrikis; Ungverja- land mest-allt. Eyjahafið allt ásamt Grikklandi og Grísku-eyjun- Urn- Balkanskagi allur. Litla-Asía með löndum öllum. Sýrland, Mesópótamía, ísrael, Egyptaland og öll Norður-Afríka. Einmitt á þeim tíma, er heimsveldi Rómar var að rísa sem hæst, gerðust þau undur, er mestum tíðindum sæta í allri verald- arsögunni: Herrann Kristur var i heiminn borinn. IV. Það var þá, er reis upp riddaraöldin. Sú öld er ekki útdauð eun. Riddari merkir, að réttu lagi, hermaður á hestbaki, reið- niaður. Sá er sagður berjast riddaralega, er hagar sér heiðarlega, hræðist engar hættur, er glæsilegur og göfugmannlegur í öllu Í9si, beitir engum brögðum, vegur ekki að vopnlausum manni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.