Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 33
eimreiðin ÆSKULINDIN 21 V. Ekki urðu allir riddarar fyrsta flokks, þegar fram í sótti. Eitt- hvað svipað og með syndakvittanir, — riddaratign seld gegn reiðu gjaldi. Ribbaldar gátu keypt sér riddaratign gegn reiðu gjaldi, án uppeldis, aga og verðskuldunar. Svartriddarar vóru þeir síðar nefndir, er svo var ástatt um, — í mótsetning við hvítriddara, eða sanna riddara. Svartriddarar fóru með ránum og yfirgangi, börðust innbyrðis, skoruðu hvern annan til hólmgöngu, rændu konum hver úr ann- ars garði og nutu þeirra sjálfir eða seldu öðrum. Ef þeir áttu eignir metnar til þrjátíu hundraða, í löndum eða lausum aurum, eftir þeirra tíma verðgildi, gátu þeir átt góða von hjá lénsdrottni, gegn vissu gjaldi af gripdeildum sínum og ránsfeng. — Konur eru því yfirleitt ekki mótfallnar, að vera keyptar dýru verði. Konan gengur þess eigi dulin, að því hærra verði sem hún er keypt, og meira fórnað fyrir hana, — þess meira virði er hún. Kona getur jafnvel fengið fullan þokka á þrælasalanum, sem kann að meta hana til mesta gjalds, sýnir hana nakta á torginu °g tjáir lýtaleysi hennar og fulla fegurð; sjálfur laus við alla ást- leitni og tilfinningasemi, bjóðandi hana sem góðan grip, en sjálf- Ur með glýjuleg augu og andlitsdrætti eins og mótaða í stein. Eara hann virði hana nógu hátt, þá veit hún, að henni verður ekki hent í sorpið. Það skiptir engu máli, hvort konan er keypt eða seld. Enginn ^iaður á konu, nema hún hafi gefið sig sjálf; en það gerir hún aldureigi, nema hún telji sig eiga manninn, — hafi keypt hann fullu verði með sjálfri sér, en eigi þó ögn eftir óráðstafað. Æ sér til gildis gjöf. # # # Likandi jarðneskrar konu er, þegar bezt hefur tekizt, það ið iegursta formið, er náttúrunni hefur auðnazt að framkalla í iylling vors sýnilega heims. Og höfundur þeirrar heillandi listar staðnæmist eigi við áhugamál sín. Enn má vænta aukinnar fegurðar. Pögur kona er fullkomnasta smiði skaparans, mitt í öllum hans °endanlegu tilraunum og útreikningi. Hvilikt samræmi í heildarlögun; hvílikar boglínur; hvílíkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.