Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 36
24 ÆSKULINDIN EIMREIÐIN og öskur: „Drepið hana! Drepið hana!“ grenjaði múgurinn og öskraði, vitstola af bræði. „Vér erum ekki hingað komin til að horfa á loddaraleiki og sjónhverfingar! — Drepiö hana! Drepi'ð hana!“ Þá hljóp til yfirkvalarinn og hjó hana banahögg, — klauf höfuð hennar í herðar niður; en aðrir þustu að og söxuðu líkama hennar í smá búta. — Jafnvel heiðingjarnir kváSust aldrei hafa seS jafn hugprúSa konu.“ # # # Og kristnin sigraði rómverska heimsveldið. Þeim sigri er enn eigi lokið, svo er hann seinunninn, — á því margt það fegursta framundan. Kristnin var gerð að veraldlegu valdi. Ráðamenn sáu sér það hagkvæmast til að hafa hemil á fjöldanum. En hvað sem því líður, þá eiga móðurkirkjan og frumkristnin heimsins fegurstu perlur í Blandínu fögru, brúði Krists, og Maríu, móður Jesú. Móðurkirkjan hefur sameinað báðar þessar perlur í eina, undurfagra og skínandi, er ávallt mun ljóma með dásamlegri velþóknun fyrir augliti skaparans, þar sem móðirin er gerð að hreinni, heilagri meyju. VII. — Ekkert skil ég í, að hún skyldi giftast nautakaupmanni! — Hver? — Hún Aspasía, sem giftist honum Lysikles. En það var fyrir Krists burð, á blómaskeiði Grikkja. Aspasía var sú fegursta og líklega bezt að sér gjör allra kvenna, sem þá voru á jörðinni. Hún kom til Grikklands frá Litlu-Asíu, að haldið var frá Miletus, en uppruna hennar veit enginn með vissu. Fræðimaðurinn og heimspekingurinn Platon segir, að hún hafi flutt mælskulistina og vizkuna yfir á Grikkland. Perikles, stjórnandi Aþenu, vildi kvænast henni, en fékk því eigi fram komið af því hún var út- lend. Þau gátu saman einn son, Perikles yngra. Spekingar og listamenn Aþenu fóru á kvöldvökum til hallar hennar, og meðal þeirra Sókrates, Platon og Perikles, til að hlýða á kenningar hennar, speki og frámunalega mælskulist. Platon segir, að vit hennar hafi skarað langt fram úr fegurðinni, og væri hún þó mikil. Sókrates lá alveg flatur fyrir henni og bað hennar, reiðu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.