Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 37
eimreiðin ÆSKULINDIN 25 búinn að skilja við skessu sína, hana Zanþippu, og láir honum það víst enginn. Sókrates var ekki sagður neitt glæsimenni að ytra útliti, en vel á sig kominn innvortis. Og þegar hann bað hennar, þá hryggbraut hún hann á sallafínan hátt, en þó eftir- innmilegan: „Fœr þú fegurðargySjunni fórnir!“ sagði hún. Og ekki leitaði Sókrates til hennar aftur í sömu erindum. Ræða sú, er Perikles hélt við fórnirnar, þótti bera af öllum öðrum ræðum grískra mælskusnillinga, en það vitnaðist síðar, að Aspasía hafði samið hana og átti hvert orð í henni. Hefði Perikles þó vart átt að þurfa í smiðju til annarra, svo mikill mælskusnillingur var hann. Perikles dó úr pestinni, en Aspasía giftist eftir það hinum ríka Lysikles. •—- Svo hún giftist þá bara hrossaprangara? — Nei. Nautasali var hann! — Nú. Nautasali. — Það var þó að skömminni til skárra. VIII. —- Þekkirðu Perluna frá Toledo? Veiztu af hverju hún er orkumla og blind? Hún var rist með brandi þvert yfir augun °g andlitið. Það sár hefur umhverfzt og aldrei gróið. Andlit hennar er hryllilegt afskræmi og augun slökknuð. Tárakirtlar hennar eru opnir og blæðandi, undir grímunni, og tárin streyma an afláts. Þó er hún enn í dag fegurst og ágætust allra kvenna. Ef einhver spyr: „Hver getur sagt mér, hver er fegurst kvenna?“ Það get ég sagt þér: Það er Donna Áróra de Vargas, Perlan frá Toledo! Peir börðust um hana og háðu einvigi við Almanna-lind, svart- riddarinn serkneski, Don Amico de Tuzani, og hvítriddarinn Don Guttiere de Saldana, unnusti hennar. Frásaga sú, er varðveitzt hefur beggja megin landamæranna, Spánar og Frakklands, er s°gð á eftirfarandi leið: í-Tuzani svarti heimti kesju sina og skjöld sinn. Hann ætlar bl einvígis. Skjöldinn ber hann um öxl. Kesjuna hefur hann í hægri hönd. Hann fer til hesthúss síns. Hann á þar 40 hross. :3era er þeirra bezt og sterkust,“ segir hann. „Á hennar breiða baki hef ég brott með mér Perluna frá Toledo. Að öðrum kosti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.