Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 59
eimreiðin VIÐ HITTUMST EFTIR 20 ÁR 47 UPP á kassa og hrópaði: „Við skulum útnefna flokk til þess að tuála á alla sporvagnana. Hverjir gefa sig fram?“ Ötal hendur voru réttar upp. ,,Af stað með ykkur,“ og þeir tóku þegar til starfa. „Svo verðum við að fá okkur nokkra menn til þess að gera bíóin fín fyrir þá hvítu. Við aðskiljum sætin og látum þá hvítu sitja í lökustu sætunum.“ Ótal hendur aftur á lofti. „Af stað,“ og þeir á fleygiferð. Willie leit í kringum sig. Hann var löðrandi sveittur og mædd- Ur, en yfirmáta stoltur yfir stjórnsemi sinni. Og um leið hrópaði hann út yfir mannfjöldann: „Er það ekkert fleira? Jú, áreiðan- lega. Við samþykkjum ný lög strax, sem banna blandað kyn- þátta-hjónaband.“ „Ágætt!“ hrópuðu margir. „Allir skóburstarar leggja niður vinnu frá og með deginum í dag.“ „Það skal gert á stundinni," og einstaka maður henti frá sér burstakassa, sem hann hafði dregið með sér alla leið. „Við verðum að ákveða lágmarkslaun.“ „Það er sjálfsagt.“ „Ætli við látum ekki hvítingana fá 10 cents um tímann.“ „Alveg rétt.“ Borgarstjórinn birtist nú allt í einu. „Hlustaðu á mig, Willie Johnson, farðu niður af kassanum.“ „Þú getur ekki skipað mér, borgarstjóri.“ „Þú æsir mannfjöldann, Willie.“ „Já, það er líka tilgangurinn.“ „Nú ert þú einmitt að gera það, sem þú hataðir áður, er þú varst harn. Þú ert ekki hótinu betri en þeir hvítu, sem þú berst nú á móti.“ „Tímamir hafa breytzt, borgarstjóri,“ sagði Willie, án þess svo mikið sem að virða borgarstjórann viðlits. Hann horfði á Riannfjöldann allt í kring, nokkrir voru brosandi, sumir ráðvilltir °g enn aðrir voru hræddir og forðuðu sér á burt. „Þú munt iðrast þessa síðar,“ mælti borgarstjórinn. „Við kjósum á ný og veljum okkur nýjan borgarstjóra,“ sagði ^Villie. Hann leit inn til bæjarins. Þar gat að líta nýmáluð spjöld yfir búðardymnum: TAKMARKAÐUR FJÖLDI VIÐSKIPTA-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.