Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Page 65

Eimreiðin - 01.01.1952, Page 65
Fimmtíu ára minning, Það var 21. júní 1901, sem aldamóta- hátíðin á Ljósavatni var haldin. Eru því í dag 50 ár síðan. Mér, sem þessar lín- ur rita, er sá dagur í fersku minni. Langar mig því til að taka penna í hönd og skrifa um þessa sérstæðu héraðshá- tíð, eftir því sem minni mitt dugar til. Það var fátítt í þá daga, að slíkar sam- komur væru haldnar í sveitum landsins. Það var stór hátíð fyrir fólkið, sem þá var uppi, að verða slíks aðnjótandi. Nú ^ _ eru aðrir tímar. 17. hátíðahöldin, sem eru nýafstaðin um allt land, eru engin ný- sl'kL ^a — fyrir 50 árum, þótti fólkinu fengur í að njóta \t,rar samkomu, sem héraðshátíðin á Ljósavatni var. se g reyna a® íýsa þessum degi, 21. júní fyrir fimmtíu árum, afm ^ar UPP á föstudag, að mig minnir. En af því ég var kjörinn, bý sysiunefnd Þingeyinga, til að sjá um söng á hátíðinni, þá orð' ^ Vl®’ ^ar ver®i mestu og dýpstu minningamar og flest (ja ln um — enda söngurinn töluverður hluti af prógrammi Sigurgeir Jónsson, söngkennari, 85 ára, við orgelið.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.