Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 72
Tvö kvœði
[Fyrir rúmum tuttugu árum birtust í Eimreiöinni nokkur Ijóö ungra
og áöur óþekktra skálda, öll undir fyrirsögninni: FRÁ YNGSTU SKÁLD-
UNUM (Eimr. 1931, bls. 194—199). LjóÖin voru eftir Sigurö Gíslason
frá Kárastööum, Knút Þorsteinsson frá Úlfsstööum, Valdemar Hólm
Hallstaö, Ricliard Beck, Öskar Magnússon frá Tungunesi og Guömund
Böövarsson. Sumir þessara manna eru nú oröin nafnkunn Ijóöskáld, og
eftir þau hafa komiö út Ijóöabcekur, eftir suma fleiri en ein, og nœgir
þar aö nefna GuÖmund Böövarsson, sem nú er meöal kunnustu IjóÖ-
skálda þjóöarinnar. AÖrir hafa látiö minna frá sér fara, en þó haldiö
áfram aö iöka óölistina. Höfundur eftirfarandi IjóÖa hefur stöku sinn-
um birt IjóÖ eftir sig í tímaritum, síöan í EimreiÖinni 1931, en mun þó
eiga miklu meira safn óprentaöra IjóÖa í handriti. ]
SVAR.
Þú kallar haS smávægi, finnst okkur varði þaS fátt,
þó fáröltl og bró&urvíg geisi þar auslur í löndum.
Þó liatursblind rangsleitni lýðviljann leiki þar grátt,
og lífsdraumur frelsisins reyrSur sé myrkranna böndum.
ÞaS skipti hér litlu, í órafirS yztu viS miS,
hver örlög þar ráSist í valdanna baráttu róti.
En gœta þess skaltu, þeir gulu eru menn eins og viS,
sem gefinn var þroski aS velja, eSa slanda í móti.
Og viljurSu frelsinu vígja þín framtíSarlönd,
þú vita mált ávallt þá heilögu skyldukvöð þína:
AS hvar sem áS ofríkið hristir sinn kúgunarvönd,
þar heimtar þig lífið í varnarliðsfylkingu sína.