Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 77

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 77
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 65 að oss finnst vöknuðum, þar sem allt mat á tíma og rúmi rugl- ast, og þó finnst oss í draumnum sem öll vitleysan sé eðlileg °g sönn. Stundum kemur þó fyrir, einkum þegar sofið er laust, sjaldan í djúpum svefni, að dómgreindin nái að verka í meiri eða minni mæli. Þá er eins og tvær vitundir berjist um völdin: draumvitundin, sem trúir á fjarstæðu draumsins, og vökuvitund- ln, sem beitir dómgreind sinni og segir: — Nei, þetta er allt tomt draumarugl. Ég ligg hér hálfsofandi í rúminu og ekkert 9Ö marka draum minn. — Þrjú séreinkenni draumlífsins í venjulegum svefni eru nákvæmlega þau sömu og í dáleiðslu: 1 fyrsta lagi draumsýnir, í öðru lagi ofnæmi fyrir þeim og osjálfráð viðbrögð gegn áhrifum þeirra og í þriðja lagi upplausn rökréttrar hugsunar og dómgreindar vökunnar. En þetta þrennt er hinn ákjósanlegasti grundvöllur til þess að dáleiðsla komi að fullum notum. Sef jun ræður einnig þegar vaknað er, eins og þegar lagst er til svefns. Langur vani, sem er auðvitað ekkert annað en sjálfs- sefjun, veldur því, að menn vakna ætíð á sama tíma. Venjulega losa menn svefninn hægt og rólega, áður en vaknað er til fulls. Milli svefns og vöku verða draumleifarnar eftir í minni voru °g fylgjast að inn í vökuvitundina. Stundum getur þó sjálfur draumurinn vakið mann af svefni. Þá hrökkva menn upp af draumi. Hæfileiki sumra manna til að vakna hvenær sem þeim þókn- ast, byggist á því, að þeir geta látið meðvitund sína mála mynd- lna af því, hvenær þeir eiga að vakna, á flöt djúpvitundar sinnar svo skýrt, að ekki skeiki. Sama gerir málarinn, þegar hann ein- deitir huganum að myndinni, sem hann er að mála, og útilokar Öll önnur áhrif. Sama verðum vér að gera, ef vér ætlum að koffia einhverju mikilvægu í framkvæmd. Lát því ekkert trufla þig meðan þ ú málar mynd þess, sem er takmark þitt, á flöt huga þíns. Þetta sama er einmitt það, sem gerist undir áhrifum dáleiðslu. Framh.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.