Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 84

Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 84
72 RITSJÁ EIMKEIÐIN ljóð, sem gaman væri að fé hressilegt sönglag við. Eyðibærinn fjallar um tjón og söknuð eftir horfna byggð. En í kvæðinu Neitað bón segir frá fjall- konunni og fimm braeðra föður, sem hún bað að ljá sér einn þeirra. En faðirinn synjaði henni þeirrar bónar, því að drengjunum væri öllum ætluð lærdóms stundan, en ekki erfiðisverk. Kvæðinu lyktar á þessa leið: Margs er að visu völ vísdóms á hæðum: Glit lifsins, gæfa og böl geymt er í fræðum, orð, gjörðir, ártöl þörf, allt fært í letur. Hnjúkfríði hagnýt störf hugnast þó betur. Hvergi ristir Jakob þó dýpra en í eftirmælum. Þar njóta sín i einingu mannþekking hans og hófsemi, still- ing og fölskvalaus hlýja, sem nær stundum alveg upp á yfirborðið. Sem dæmi úr þessari bók má nefna eftir- mælið um Jón Magnússon skáld, gull- fallegt kvæði og maklegt. Fyrsta og siðasta vísa þess eru svona: Þá er lokið þinu striði i þeystum veðrum heims, ýtt frá landi á víðan viði vonafegraðs geims. Um þig stafaði ýmsa vega eitthvað gjafamilt, því mun afar þungum trega þér til grafar fylgt. Þetta sanna ljóð — eins og reyndar fleira frá hendi skáldsins — minnir mig á hin ósviknu kvæði Bjarna, án þess að um nokkra stælingu sé þó að ræða. Jakob er líka glöggskyggn og hljóðnæmur ó atburði samtímans og fer algerlega eigin brautir, klifur ein- stigin frjáls og óttalaus. Finnst mér oft harla gaman að fylgja honum á þeim vegum, enda er leiðsögumaður- inn bæði djarfur og gætinn i senn. Svo kemst hann m. a. að orði um Heklugos 1947: En frúin er prúð í fjarlægð sén, því frábrugðin mjög þeim snauðu, hún festir í barm sinn fögur men og festar úr gulli rauðu. En veki þau djósn þér draumaflug um drottningar glæstrar vinning, þá felldu samt stutt til hennar hug, of heit verður náin kynning. Og samt er sifellt verið að halda því fram, að ljóðagerðin sé í stöðugri hnignun, jafnvel á hraðri leið norður og niður! Ýmsir fullyrða, að dagar bundins ljóðs séu þegar eða verði brátt taldir. Mig minnir þó, að Ibsen gamli segði: Fyldigst liv jeg friest skænker just i versets lænker. Og Einar Benediktsson taldi ekki virð- ingu sinni samboðið að kveða órímuð ljóð. En svo langt þarf ekki að seilast til andmæla þessum staðhæfingum, sem eru báðar álíka mikil fjarstæða. Jakob Thorarensen og fleiri ljóða- smiðir vorir eru enn að gera svona fullyrðingar að staðleysustöfum. —- Hafi svo hið aldna, en síunga skáld heila þökk fyrir þessa bók — og allar hinar. Þóroddur GuSmundsson frá Sandi. SKYLDAN TIL VALSINS. Einn úr þeim fjölmenna hópi a voru landi, sem fóst við skáldskap,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.