Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.04.1955, Qupperneq 30
102 RAGNAR LUNDRORG eimreiðiN Sumarið 1907 kom Friðrik Vm. til íslands og „millilanda- nefndin" var ráðin. En af Dana hálfu hafði Knud Berlin verið settur til að hrekja kenningar Jóns Sigurðssonar og Ragnars Lundborgs. Þar sem Knud Berlin kunni þá ekkert í íslenzkU og gat aðeins lesið það, sem skrifað hafði verið um málið a dönsku, þýzku og ensku, var með leynd settur honum til að' stoðar Kr. Kálund. Er Millilandanefndin kom saman í Khöfn 1908, var útbýt1 meðal nefndarmanna hinu nýútkomna þýzka riti Ragnars Lund- borgs. íslenzku nefndarmennirnir höfðu náið samband við Lund' borg, og því hljóta þeir að hafa vitað um það, að heimsfrægur maður, Franz von Liszt, hafði fallizt á kenning Lundborgs ulTI fullveldisréttindi Islands, því v. Liszt tilkynnti Lundborg þetta strax í bréfi. Er íslenzku nefndarmennirnir höfðu haldið fran1 fullveldisrétti íslendinga í nefndinni, voru fræði Berlins (og Ka' lunds), undir nafni Berlins eins, lögð fyrir nefndina. Er ,,uppkastið“ hafði verið birt, reit Lundborg um það tvffr ritgerðir: „Det dansk-islándska unionsförslaget" (sérprentun)’ Uppsala 1908, og „Dansk islándska unionen" (sérprentun úr Fins*' Tidsskr.), Helsingfors 1908. Skoðun Lundborgs var sú, að þ°tt uppkastið yrði samþykkt, myndi Island halda fullveldi sínu, eí] komast í málefnasamband við Danmörk. En vildu menn ganga að þessu, yrði samt að breyta ýmsu í uppkastinu. Er því hafð* verið lýst yfir af hálfu Dana, að engin efnisbreyting, er naál' skipti, gæti fengist, og Knud Berlin hafði í ritgerðum túlk^ það gleiðhlakkalega, að íslandi væri samkvæmt uppkastinu ®tl- að að vera hjálenda Danmerkur, en íslendingar höfðu efndi* Dana á framkvæmd stjórnarskrárinnar frá 1874 sér til skilu' ingsauka, var afstaða Lundborgs til uppkastsins ákveðin. Au^ þess að láta í ljósi sína eigin skoðun, útvegaði hann álit ser' fræðinga um uppkastið, er voru birt, og átti því drjúgan þátt 1 kosningasigrinum haustið 1908. Nú var Knud Berlin aftur settur í vinnuna af hálfu Dana, út kom frá hans hendi 1909 fyrri hluti allmikils rits: Island5 statsretlige Stilling (Ríkisréttarstaða ísiands). Með riti þessu villti Berlin alveg á sér heimildir hér heima. Heiðarlegir og hrekk' lausir fræðimenn hér heim, eins og til dæmis Björn M. ÓlseU’ gátu, þrátt fyrir miklar gloppur, villur og vitleysur Berlins °* hóflausar ranghverfingar hans, ekki annað en viðurkennt kunu' áttu hans í íslenzku og fomum heimildum. En skýringin á þessu var sú, að Berlin hafði Kálund, er lengi var styrkþegi Árna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.