Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Side 41

Eimreiðin - 01.04.1955, Side 41
S'MREÍÐIN RÖA SJÓMENN ... „w* —... 113 ,Sv° dettur myrkrið á, og nú er ekkert eftir nema gera kiart undir rekið um nóttina, sem fer í hönd. Vélin þagnar, ýrishúsinu er lokað, lúgur skálkaðar og tendrað á Ijós- erlnu í mastrinu. svoÚkarinn er svo lítill, að það rúmast ekki borð í honum, bað a(') ^elr ver®a matast með diskana á hnjánum, en kab er no^a^e^ Þarna niðri; það snarkar vinalega í litlu yssunni og bjarminn frá henni leikur um höfuð mann- a°g skringilegir skuggar flökta um þiljur og loft. Jökull . Rður situr þögull; hann er orðfár maður, stórskorinn h^ tröll vexti og dökkur yfirlitum, svartklæddur frá h„ . 1 til ilja. Kokkurinn, grannur maður og veiklulegur, r tika., en vélamaðurinn, sem heitir hinu kynlega nafni rndd^renn’ ræÚn’ Þjóðmál. Augu hans eru grá og hlýleg og hr . kans sú fegursta, sem eyru drengsins hafa numið, inn—inn gæddur sérkennilegum töfrum, sem fylla lúkar- tala UnÚariegum friði. Þessi litla áhöfn lætur vélamanninn le 0g Þinkar öðru hvoru kolli eins og til samþykkis, en ^*r ekkert til málanna. Loks segir Jökull: Már- Nú skaltu í koju. Þú átt baujuvakt frá tvö 1 t]ógur.“ Dr andi eUgUrinn siíriður í kojuna og liggur góða stund hlust- UppJ a óidurnar hjala við byrðinginn og súrrið í trossunni bap a óekkinu. Báturinn gamli vaggar honum þýðlega, og batln er Þegar farinn að kunna vel við sig. Það síðasta, sem Jqi '^Þynjar áður en hann fellur í svefn, er hrjúf rödd °is formanns: er líkar ekki þessi ládeyða.“ Utp Eitthvað snertir öxl drengsins lauslega og tekið er stend nii® hans. Hann glaðvaknar á svipstundu. Jökull lig h^ álútur yfir honum og spennir armbandsúr á úlfn- Urp S- Hann talar lágt eins og menn gera ósjálfrátt innan hefUr andi menn. ,,Þú vekur okkur svo klukkan fjögur og áiikið Vatn tilbúið á kabyssunni. Og ef við nálgumst p)re aÚra Þáta, þá læturðu mig vita.“ Og Se2tS.Urinn bætir á kabyssuna, fer síðan upp á þiljur a iúgukarminn. Það er stjörnubjört nótt, blankalogn

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.