Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 41

Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 41
S'MREÍÐIN RÖA SJÓMENN ... „w* —... 113 ,Sv° dettur myrkrið á, og nú er ekkert eftir nema gera kiart undir rekið um nóttina, sem fer í hönd. Vélin þagnar, ýrishúsinu er lokað, lúgur skálkaðar og tendrað á Ijós- erlnu í mastrinu. svoÚkarinn er svo lítill, að það rúmast ekki borð í honum, bað a(') ^elr ver®a matast með diskana á hnjánum, en kab er no^a^e^ Þarna niðri; það snarkar vinalega í litlu yssunni og bjarminn frá henni leikur um höfuð mann- a°g skringilegir skuggar flökta um þiljur og loft. Jökull . Rður situr þögull; hann er orðfár maður, stórskorinn h^ tröll vexti og dökkur yfirlitum, svartklæddur frá h„ . 1 til ilja. Kokkurinn, grannur maður og veiklulegur, r tika., en vélamaðurinn, sem heitir hinu kynlega nafni rndd^renn’ ræÚn’ Þjóðmál. Augu hans eru grá og hlýleg og hr . kans sú fegursta, sem eyru drengsins hafa numið, inn—inn gæddur sérkennilegum töfrum, sem fylla lúkar- tala UnÚariegum friði. Þessi litla áhöfn lætur vélamanninn le 0g Þinkar öðru hvoru kolli eins og til samþykkis, en ^*r ekkert til málanna. Loks segir Jökull: Már- Nú skaltu í koju. Þú átt baujuvakt frá tvö 1 t]ógur.“ Dr andi eUgUrinn siíriður í kojuna og liggur góða stund hlust- UppJ a óidurnar hjala við byrðinginn og súrrið í trossunni bap a óekkinu. Báturinn gamli vaggar honum þýðlega, og batln er Þegar farinn að kunna vel við sig. Það síðasta, sem Jqi '^Þynjar áður en hann fellur í svefn, er hrjúf rödd °is formanns: er líkar ekki þessi ládeyða.“ Utp Eitthvað snertir öxl drengsins lauslega og tekið er stend nii® hans. Hann glaðvaknar á svipstundu. Jökull lig h^ álútur yfir honum og spennir armbandsúr á úlfn- Urp S- Hann talar lágt eins og menn gera ósjálfrátt innan hefUr andi menn. ,,Þú vekur okkur svo klukkan fjögur og áiikið Vatn tilbúið á kabyssunni. Og ef við nálgumst p)re aÚra Þáta, þá læturðu mig vita.“ Og Se2tS.Urinn bætir á kabyssuna, fer síðan upp á þiljur a iúgukarminn. Það er stjörnubjört nótt, blankalogn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.