Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Side 45

Eimreiðin - 01.04.1955, Side 45
KiMreibin RÓA SJÓMENN ... ... 117 ^Skyndilega þagnar spilvindan. Drengurinn lítur upp. Það í sk°Uið á stórviðri með úrhellisrigningu og haugasjó. Þrjár lngar í striklotu lýsa upp bátinn, og í bjarmanum sér nn Jökul hlaupa með reidda exi fram á stefni, þar sem ^tatrossan er að sliga bátinn í kaf. Brestur kveður við, viQSSan tæ^ls1: sundur, og um leið verður drengurinn var 1 að ógnþrungið ferlíki grúfir sig yfir bátinn á stjórn- ^ brotsjór. Hann bíðui’ ekki boðanna og fleygir sér 1 stýrishúsið. Hann heyrir kokkinn öskra, brothljóð í varki og afturmastrið steypist útbyrðis. „Drengurinn," ^eVUr hann svo Jökul öskra hamstola, „tók hann út líka?“ s°mu svipan ryðjast þeir inn í stýrishúsið, formaðurinn S Líkafrónn. Jökull þrífur drenginn í fangið, sætir lagi í við stýrishúsið, hleypur síðan með hann fram að skjóli inn'11'111101’ skipav Líkafróni að fara með hann ofan í lúkar- • loka að þeim og drepa í kabyssunni. vjg G arnaðurinn ræðst að kabyssunni og hefur rétt lokið Um <^ret)a 1 henni, þegar annar brotsjór tröllríður bátn- Sk" ^r°thljóðin ofan af dekkinu berast niður til þeirra. in ornrnu síðar er lúkarshurðin lamin utan og síðan brotin ba/ a^Ur en Þeim virmst tími til að opna. Jökull stendur baf ^óðugur og hrópar eitthvað til þeirra, en orð hans na 1 veðurgnýnum. Um leið ríður annar sjór yfir bátinn 0: nr^Ur tormanninn með sér. Báturinn kastast á hliðina, ^ sjórinn fossar ofan í lúkarinn. un Ggar örengurinn kemur til sjálfs sín, er hann kominn 0 p 1 mitt frammastrið og hefur flækt þar fótunum í víra stög; heldur sér dauðahaldi. Báturinn er útlits eins og ...r ioftárás, ekkert uppistandandi ofanþilja nema stýris- °g frammastrið, umleikið beljandi sælöðri og regni. l Urinn sópast eins og drusla öldudal úr öldudal og vatns- ^ le í lestinni hækkar óðfluga. Mannslikami á grúfu Ur|^Ur i Ijós fram undan lúkarskappanum, það er vélamað- “Likafrónn!" hrópar drengurinn. „Líkafrónn!" sk i6 arnaður>inn gofur ekkert hljóð frá sér, og drengnum 1 st loks, að hann hefur drukknað í lúkarnum. Líkið skolast

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.