Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 45

Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 45
KiMreibin RÓA SJÓMENN ... ... 117 ^Skyndilega þagnar spilvindan. Drengurinn lítur upp. Það í sk°Uið á stórviðri með úrhellisrigningu og haugasjó. Þrjár lngar í striklotu lýsa upp bátinn, og í bjarmanum sér nn Jökul hlaupa með reidda exi fram á stefni, þar sem ^tatrossan er að sliga bátinn í kaf. Brestur kveður við, viQSSan tæ^ls1: sundur, og um leið verður drengurinn var 1 að ógnþrungið ferlíki grúfir sig yfir bátinn á stjórn- ^ brotsjór. Hann bíðui’ ekki boðanna og fleygir sér 1 stýrishúsið. Hann heyrir kokkinn öskra, brothljóð í varki og afturmastrið steypist útbyrðis. „Drengurinn," ^eVUr hann svo Jökul öskra hamstola, „tók hann út líka?“ s°mu svipan ryðjast þeir inn í stýrishúsið, formaðurinn S Líkafrónn. Jökull þrífur drenginn í fangið, sætir lagi í við stýrishúsið, hleypur síðan með hann fram að skjóli inn'11'111101’ skipav Líkafróni að fara með hann ofan í lúkar- • loka að þeim og drepa í kabyssunni. vjg G arnaðurinn ræðst að kabyssunni og hefur rétt lokið Um <^ret)a 1 henni, þegar annar brotsjór tröllríður bátn- Sk" ^r°thljóðin ofan af dekkinu berast niður til þeirra. in ornrnu síðar er lúkarshurðin lamin utan og síðan brotin ba/ a^Ur en Þeim virmst tími til að opna. Jökull stendur baf ^óðugur og hrópar eitthvað til þeirra, en orð hans na 1 veðurgnýnum. Um leið ríður annar sjór yfir bátinn 0: nr^Ur tormanninn með sér. Báturinn kastast á hliðina, ^ sjórinn fossar ofan í lúkarinn. un Ggar örengurinn kemur til sjálfs sín, er hann kominn 0 p 1 mitt frammastrið og hefur flækt þar fótunum í víra stög; heldur sér dauðahaldi. Báturinn er útlits eins og ...r ioftárás, ekkert uppistandandi ofanþilja nema stýris- °g frammastrið, umleikið beljandi sælöðri og regni. l Urinn sópast eins og drusla öldudal úr öldudal og vatns- ^ le í lestinni hækkar óðfluga. Mannslikami á grúfu Ur|^Ur i Ijós fram undan lúkarskappanum, það er vélamað- “Likafrónn!" hrópar drengurinn. „Líkafrónn!" sk i6 arnaður>inn gofur ekkert hljóð frá sér, og drengnum 1 st loks, að hann hefur drukknað í lúkarnum. Líkið skolast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.