Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 22
4 EIMREJÐJN stétt, en fyrsta tilraun til stéttarfélags var gerð með sofnun Blaða- mannafélagsins 1897. Blöðin hafa haft margvísleg og mikil áhrif. Þau eru líklega orðin eitthvað milli 1000 og 1500, eftir þvi hversu mikið af smælki, ársritum og félagsblöðum er talið með. Geir Jónasson bókavörðnr, senr er að semja blaðaskrá, áætlar að blöðin séu orðin urn 1200. Það er mikill fjöldi og stundum úr hófi fram sýnist manni og mikil mylsna innan um. Þess er þó meir að minnast, sem vel er um blöðin. Þar hafa ýmsir mætustu og ritfærustu menn lagt fram list sína, áhugamál og ádeilu. Blöðin hafa verið rökstólar þjóðlífsins, þau hafa oft verið vakandi samvizka hennar, þau hafa verið lier- hvöt hennar og bergmál nrargs Jress bezta, sem i Jrjóðlífinu hefur búið, þau hafa verið i senn alþjóðleg og fyrimrannleg og alls staðar nálæg í íslenzku Jrjóðlífi. Fyrsta íslenzka blaðið kom út í Reykjavík 5. nóvember 1848. Það var Þjóðólfur. Reyndar er Jretta teygjanlegt. Tímarit höfðu þá verið til hér lengi, eða frá Jrví Magnús sýslumaður Ketilsson fór að gefa út Mánaðartíðindin á dönsku 1773. Ekki var að öllu leyti skarpur greinarmunur á gömlu tímaritunum og elztu blöðunum, því að Þjóðólfur kom fyrst ekki út nema tvisvar í mánuði, en sum tímaritin höfðu komið reglulega einu sinni í mánuði og Klaustur- pósturinn, sem hófst 1818, er greinilegt og gott fréttablað. Margt í gömlu tímaritunum var forkunnar gott, þau voru vel og vand- lega skrifuð, full af skynsamlegu viti og hagnýtum hugleiðingum og tillögum og í og með var skáldskapur, heimspeki og trúmála- greinar. Þangað má rekja uppruna margra verklegra framkvæmda og tillagna, sem löngu seinna báru ávöxt, svo að hér blómgaðist nýtt þjóðfélag. í Gömlu Félagsritunum var beinlínis sagt, að þar væri mest „mundat til þess verkliga" og var ekki vanjrörf á. Merk kvæði og þýðingar komu líka í tímaritum frá upphafi Jreirra s. s. Milton-þýðing séra Jóns á Bægisá. Þessi byrjun íslenzkrar blaðamennsku í tímaritum átjándu aldarinnar átti rót sína að rekja til erlendra tímarita og íslenzku ritin báru lengi svipmót þessa uppruna síns, t. d. í samtalsforminu, sem oft var á greinum, jafn- vel allar götur fram á fyrstu ár Þjóðólfs. Með Þjóðólfi og þeim blöðum, sem fóru í kjölfar hans, kemur sarnt nýr svipur á Jressar útgáfur, ný tóntegund og að sumu leyti nýtt efnisval. Greinarnar verða styttri, fleiri og fjölbreyttari. Kraf- an um nýjar, fljótar fréttir fer að láta meira að sér kveða. Tíma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.