Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 35

Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 35
Kristján Jónsson 1842-1869 Eftir Björn B. Jónsson Kristján Jónsson Fjallaskáld fæddist i Krossdal í Kelduhverfi 21. juní 1842 og andaðist á Vopnafirði 8. marz 1869. Um þessar mundir eru því rétt hundrað ár liðin frá dauða hans, og í því iilefni birtir Eimreiðin eftirfarandi ritgerð um Krstján, eftir bróðurson hans, séra Björn B. Jónsson, sem presiur var í Minnesota, en inn ■ þessa ritgerð er felld merkileg frásögn um æsku Kristjáns eftir einkabróður hans, Björn Jónsson, föður séra Björns. Mun þetta vera ein bezta og gleggsta samtíma- lýsing, sem nú er til um æsku Kristjáns Fjallaskálds og þau kjör, sem hann átti við að búa. Ritgerð þessi birtist aftan við útgáfu á Ijóðmælum hans, er gefin voru út i Washington árið 1907, og mun sú bók Til eru tvenns konar tegundir blóma — ræktuð blóm og villt blóm. Ræktuðu blómin eru í húsum og blómsturgörðum. Þau eru ræktuð af mönnum, sett nið- ur eftir föstum reglum og standa í ákveðnum röðum. Villtu blóm- in vaxa úti á víðavangi, ekki eft- ir föstum reglum, ekki í ákveðn- urn röðum, heldur eins og nátt- úran býður þeim. Til eru tvenns konar tegundir vera í fárra höndum. fugla — t a m d i r fuglar og v i 111- ir fuglar. Tömdu fuglarnir halda sig fyrir innan skorður þær, sem mennirnir hafa sett þeim. Þeim er sumum kennt að tala orð og syngja lög. En þeir syngja ávallt, eins og þeim hefur verið kennt að syngja. Villtu fuglarnir eru óbundnir við form og reglur. Þeir fljúga svo hátt og svo langt sem þeim þóknast. Þeir livíla sig á þessum kvistinum í dag, en á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.