Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Side 36

Eimreiðin - 01.01.1969, Side 36
18 EIMREI3JN öðrum í hundruð mílna fjarlægð á morgun. Og þeir syngja, eins og frjálsar verur, það eitt, er þeim býr í brjósti — syngja það, sem náttúru þeirra er sam- kvæmt. Til eru tvenns konar s k á 1 d — íþrótta-skáld og hugvits- skáld. íþrótta-skáldin eru skáld af viti og lærdómi. Þau hafa 1 æ r t að yrkja. Þau yrkja eftir listar- innar reglum. Hjá þeim er form- ið allt lögbundið nákvæmlega. Þau kunna að raða hugsunum sínum niður skipulega og hafa þær sálfræðilega réttar. Þau yrkja af því þau kunna að yrkja. Hug- vits-skáldin, aftur á móti, eru skákl af meðfæddri náttúrugáfu og eðlishvöt. Þau eru stundum lítt ,,lærð“, en þau yrkja, af því að hjartað er fullt af skáldskap. I staðinn fyrir að læra af bókum að þekkja mannlegar tilfinning- ar — sorg og gleði, hatur og elsku, eymd og sælu, kvíða og von, þreifa þau á öllu þessu í sínum eigin hjörtum. Hjörtu þeirra eru þrungin af eldi, sem brýzt út og kveikir bál í hjörtum annarra manna. Þau eru ósjálfrátt- skáld — geta ekki annað en verið skáld. Það er með þau eins og Lúter: „Hér stend eg; eg get ekki annað. Guð hjálpi nrér.“ Meðal allra þjóða koma þau við og við fram, þessi ósjálfráðu skáld, eins og spámennirnir í Israel forðum. Þannig var það. að fyrir einni öld síðan var ungl- ingspiltur einn í héraði einu á Skotlandi, sem gekk allan dag- inn berfættur á eítir plóginum á akrinum, en gerði þó allt lífið að skáldskap, og samdi ljóð um alla hluti frá „lúsinni“ til „lá- varðarins". Og „drengurinn frá plógnum", Robert Burns, varð þjóðskáld Skota. Þjóðin fann, að hann söng á strengi, sem hún átti sjálf. Þetta voru hennar hugsanir, þótt hann ekki hefði vitað af þeim fyrr, og þetta voru hennar tilfinningar, þótt hún hefði ekki kennt þeirra fyrr. Þjóðin heyrði sinn eigin hjarta- slátt. Og þannig var það, að fyrir einum mannsaldri var smala- drengur einn uppi á Hólsfjöll- um, sem gætti sauða og sat yfir ám allan daginn, en kvað þó ósjálfrátt ljóð um alla hluti, um ,,Dettifoss“ og „Lindina", um „Andvarpið“ og „Vonina". Og viti menn! Þegar vinnumaður- inn kvað upp á fjöllunum, berg- málaði söngur hans út um dali og sveitir og undir tók livar- vetna í hjörtum manna. Alþýð- an lieyrði sitt eigið hjarta slá, og fannst henni sem raddir þessar kæmu frá sér hjálfri. Og þegar stundir liðu heyrðu ,,lærðu“ skáldin líka hörpu smaladrengs- ins á fjöllum, og sveitarskáldið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.