Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 37
KRISTJÁN JÓNSSON 1842-1869 19 varð þjóðskáld — þjóðskáldið Kristján Jónsson . Kristján Jónsson er fyrst og fremst skáld fyrir meðskapaða náttúrugáfu. Hann orti aðdáan- lega fögur ljóð löngu áður en hann kom í latínuskólann í Reykjavík. En það eru að þessu leyti ekki margir Kristjánar. Ekki má maður ímynda sér, að hver græningi, sem setur saman kvæði, sé skáld, af því Kristján Jónsson var skáld, 'áður en liann naut æðri menntunar, ekkert fremur en rnaður má búast við, að hver maður, sem heggur skóg, verði forseti Bandaríkjanna, af því Lincoln hjó skóg í Illinois á yngri árum sínum og varð seinna forseti. Það eru víst fleiri svoköll- uð skáld meðal íslenzkrar alþýðu en á sér stað hjá alþýðu annarra þjóða. Og einmitt af því, að Kristján Jónsson og Hjálmar í Bólu og Páll Ólafsson gátu verið skáld án æðri menntunar, þá ímynda þessir hagyrðingar sér sjálfir — og stundum aðrir með þeim — að þeir séu líka skáld. En samt verður leirburðurinn leir- burður, og jjað jafnt fyrir Jrað, þótt kvæðin komi á prent og birtist í blöðum. Kristján Jónsson var, eins og þegar hefur verið tekið fram, a 1 þ ý ð u - skáld. Hann var al- þýðumaður, sonur fátæks, en stórgáfaðs bóndamanns, Jóns Kristjánssonar í Krossdal í Kelduhverfi. Og Kristján var að ýmsu leyti sýnishorn alþýðu- maiina jrar og þá. Hann er í s - 1 e n z k u r alþýðumaður. í kvæðum hans, einkum þeim frá yngri árum, kemur í ljós vesal- ings, íslenzki aljjýðumaðurinn, fátækur og kúgaður, andlega og líkamlega Jyjáður, stynjandi und- an óblíðu náttúrunnar, kúgun yfirvaldanna og öfugum tíðar- anda. Hvernig gat svo alþýðu- skáldið túlkað tilfinningar alþýð- unnar orðið annað en það, sem hann var? Þegar vér viljum kynn- ast vel einhverjum manni og skilja lundarfar lians og ein- kenni, jrá þurfum vér að þekkja æsku hans og uppeldi. A upp- vaxtarárunum myndast lund manns. Og að því er Kristján Jónsson snertir, þá er sérstaklega nauðsynlegt að þekkja æsku hans og uppeldi. í æsku var á hann sett það brennimark, sem aldrei afmáðist. Fidlorðinsárin lians eru bein af- leiðing af uppeldisárum hans. Ævisaga Kristjáns Jónssonar hef- ur áður verið skráð og er flestum kunnug. En æskusaga hans er ekki svo ljós sem skyldi, og um jiað efni vildi ég bæta við nokkr- um upplýsingum í grein þessari. Upplýsingar þær koma frá þeim manninum, sent langbezt allra manna þekkti hann í æsku — einkabróður lians, Birni Jóns- syni (d. 1920, í Argyle-byggð í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.