Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 38

Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 38
20 EIMRF.IÐIN Manitoba). Skömmu áður en Björn dó ritaði hann upp eftir ósk minni, endurminningar þær, sem hér lara á eftir: Kristján var óvenjulega bráð- þroska í æsku, bæði andlega og líkamlega. Hann gekk og talaði árs- gamall. Fimm eða sex vetra var hann all-vel læs og kunni þá þegar mikið af sögum, vísum og versum, sem hann oft þuldi upp úr sér, og bar þá ærið hratt á. Átta ára var hann jafnstór og sterkur og margir tíu til tólf ára gamlir drengir, og andlegur þroski hans var tiltölu- lega engu minni. Þegar Kristján var fimm ára, en ég á áttunda ári, dó faðir okkar. Tveim árum síðar giftist móðir okkar aftur, Helga Sigurðssyni, og kom þá allmikil breyting á kjör okkar. Árið 1850 flutti stjúpi okkar frá Auðbjargarstöðum, þar sem við höfðum átt heima í fjögur ár, að Ási í sömu sveit (Kelduhverfi). Þar bjó hann í fjögur ár. Öll þau ár vorum við bræður saman hjá stjúpa okkar og móður og áttum við all- harðan kost að búa. Árið 1854 brugðu þau búi og skildu. Fór þá Kristján, tólf ára gamall að Ær- lækjarseli. Þegar móðir okkar giftist aftur og við komum til stjúpa okkar, vor- um við báðir all-vel læsir, en eftir jxið var okkur ekkert kennt. Móðir okkar fékk þá engu ráðið og átti sjálf við ill kjör og ófrelsi að búa. Lítið var um bækur eða bóklestur á heimilinu, en við bræður fengum okkur lánaðar allar Jrær sögur og rímur, sem við gátum, og lásum Jrær og lærðum með rnesta áhuga, oft í fjárhúsum eða hjá fé. Engar nýjar bækur sáum við um Jjær rnundir, en mjög höfðu fornsög- urnar mikil áhrif á okkur. Sjálfir bjuggum við oft til sögur og kváð- um rímur út af þeim, en aklrei lét- um við nokkurn heyra það rugl. Þegar við sátum saman og vorum að myndast við að yrkja, gerðum við ávallt sína vísuna hvor. Frá Jjessum tíma er ,,Veiðimaðurinn“ og „Heimkoman“ og nokkrar vísur, sem eru í kvæðabók Kristjáns. En auðvitað lagaði hann J:>að og jók síðar. Þó eru nokkur erindi í þess- um k\æðum alveg óbreytt frá því þau voru í fyrstu. Með mínum vilja var það auðvitað, að hann tók að sér eins það, sem var eftir mig í Jressum kvæðum. í sambandi við Jrað, að ég nú nefni kvæðið „Veiðimaðurinn,“ skal ég skýra frá, hvernig Jjað varð til. Síðasti veturinn, er við vorum saman í Ási, var ég sendur að Fjöll- um, sem er vestasti bær í Keldu- hverfi. Þar bjó þá Friðrik Ólafsson, sem Kristján orkti erfiljóð eftir. Hann var rnesti ágætismaður og vel að sér um marga hluti. Honum þótti mjög fyrir Jrví, hve lítið okk- ur hafði verið kennt. Kveldið, er ég var þar, talaði hann lengi við mig og sagði mér frá mörgu. Hlýddi ég á hann með mestu undrun. Hann hafði Joá ný-lesið ferðasögu rnanns nokkurs um Ameríku, og sagði mér kafla úr sögu Jjeirri um veiðimannalífið. Þegar ég kom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.