Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 49
LISTAMENN, GUÐSTRIJ OG GAMALT FÓLK Eftir Skúla Guðjónsson, Ljótunnarstöðum Það var um mánaðamótin janúar-febrúar, að útvarpið flutti þá fregn, að lokið væri úthlutun listamannalauna. Mig minnir, að í fyrnefndri útvarpsfrétt hafi verið upptaldar eitthvað milli áttatíu og níutíu listamannasálir, sem fundu náð fyrir augliti nefndarinnar og hrepptu nokkra umbun verka sinna. Auk þeirra eru svo nokkr- ar aldnar heiðurskempur komn- ar á föst eftirlaun hjá ríkinu, eft- ir langt og giftudrjúgt starf í þágu listarinnar. Auk þess hafa menn fyrir satt, að til sé í landinu fjölmennur hópur fólks, sem fæst við ýmis konar listir, en hefur enn sem komið er, ekki náð svo langt í sinni mennt að ástæða þyki til launa af almannafé. Að öllu þessu athuguðu liggur sú ályktun nærri, að eitthvað skorti fremur í þessu landi, en Hstamenn. I annan stað skýtur þeirri hugsun upp hjá okkur, að lista- mannshugtakið sé notað í mjög víðri merkingu á hinum síðustu dögum og jafnvel svo, að jaðri við hreint gáleysi. Hver ákveður, hvenær venju- legum manni, skuli breytt í lista- mann? — Er það hluteigandi sjálfur? Eru það hinir, sem fyrir eru í listinni, sem segja: — Nú ert þú orðinn einn af oss? Er það almenningsálitið, fjöl- miðlunartækin, eða einhverjir, sem hafa þjálfað sig í að dæma um list? Hver ákveður mörkin milli skálds og liagyrðings? — Hvar eru mörkin milli þess, að vera þokkalega sendibréfsfær og hins, að vera rithöfundur? Myndi ekki margur rithöfundur- inn láta sér fátt um finnast, ef einhver tæki upp/á því, að kalla Björn gamla Eysteinsson — rit- höfund og myndi hann sjálfur ekki snúa sér við í gröfinni, af hneyzlun og undrun, ef einhver leyfði sér slíkt? Þó segir Sigurður Nordal, að sjálfsævisaga hans sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.