Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Side 51

Eimreiðin - 01.01.1969, Side 51
USTAMENN, CUÐSTRÚ Ofí GAMALT FÓI.K 33 Svo meinlega er maðurinn gerður, að finni hann sig knúðan til að tjá fyrir sjálfum sér, eða öðrum það, sem honum liggur á hjarta, gerir hann það og með þeim hætti, sem honum er til- tækastur — og spyr þá venjulega ekki um starfsaðstöðu. Hvort myndi Anna Frank hafa verið að luigsa um starfsaðstöðu eða listamannsfrægð, þegar hún skrif- aði dagbók sína? Einhvern tíma í vetur var í útvarpsþætti fjallað um — nú- tímaljóð. Stjórnandi þáttarins spurði fólk á strætum og gatna- móturn um álit þess á fyrrnefndu fyrirbæri. Svörin voru yfirleitt heldur óhagstæð fyrir ijóðskáld- in. Fremur lítið er þó upp úr slíku leggjandi, — fólk hefir að sjálfsögðu svarað í flýti og um- hugsunarlaust. Það, sem vakti athygli mína á þessum þætti var það, að eitt nútímaskáldið las þar upp kvæði sín. Síðan lét stjórnandi þáttar- ins, skáldið skýra kvæði sín, þau, er það hafði upp lesið. Þótt ég hefði ekki áttað mig á því hvað skáldið var að fara, þegar ég heyrði ljóðin, fann ég strax þeg- ar ég hafði hlýtt á skýringarnar, — eða réttara væri kanske að segja þegar búið var að þýða kvæðin á venjulegt mál, — þá rann það loks upp fyrir mér, að þetta voru allra þokkalegustu hugsanir. Öllum ber saman um, að bók Halldórs Laxness, Kristnihald undir jökli, sé bók hins fyrra árs, enda metsölubók. Hefir höfund- urinn hlotið silfurhest að skálda- launum og mun vera vel að kom- inn. Ekki veit ég hvað í jjessari bók stendur. Hitt hefir mér skilizt á þeim sem bókina hafa lesið og um fjallað, að þeir séu litlu nær um, hvern boðskap hún flytji, en sá, sem ekki hefir lesið. Haft er eftir höfundi, að bókin íjalli unt kristnihald undir jökli, en gagnrýnendur virðast ekki vera ánægðir með svarið og eru víst enn að leita að einhverjum æðra tilgangi innan spjalda hennar. Þannig er því farið um góða list. Hún er ekki einungis hafin yfir skynsvið liversdagslegra með- almanna, heldur einnig viturra manna og sérfróðra. Hinir gefast blátt áfram upp við að skýra hana eða skilja, sem minna hafa til brunns að bera. . Ævisaga Björns Eysteinssonar þarf hins vegar engra skýringa við. — Þannig getum við greint á milli þess, — sem er list — og hins, sem er ekki list. — Það, sem við skiljum og okkur liggur í augum uppi, er ekki list. — Hitt, sem við skiljum ekki, — er tor- ráðið og tvírætt eins og véfrétt, 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.