Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Side 59

Eimreiðin - 01.01.1969, Side 59
Islenzk skólalöggjöf og skólastarf Eftir dr. Gylfa Þ. Gíslason, menntamálaráðherra Skólamálin hafa mjög verið til um- ræðu bæði manna á meðal og á opin- berum vettvangi siðustu misserin. Und- anfarin ár hafa líka margvíslegar breyt- ingar verið gerðar á skólalöggjöfinni að því er varðar framhaldsskólamenntun og hvers konar sérnám, og um langt skeið hefur staðið yfir heildarendur- skoðun á allri skólalöggjöf landsins. Um miðjan marz siðast liðinn var lagt fram á Alþingi frumvarp til nýrra mennta- skólalaga, og í framsöguræðu fyrir því gaf menntamálaráðherra ýtarlegt yfirlit um þróun íslenzkra skólamála á undan- förnum árum, auk þess sem hann gerði grein fyrir þeim breytingum, sem frum- varpið gerir ráð fyrir á menntaskólalög- gjöfinni. í ræðu þessari er dreginn sam- an ýmiss fróðleikur um skólamál og hef- ur EIMREIÐIN fengið góðfúslegt leyfi menntamálaréðherra til þess að birta ræðu hans í heild. Skólakerfi þjóðar mótast annars vegar af löggjöf, sem ýmist setur sjálfu skólastarfinu almenna umgjörð eða ramrna, eða mælir hins vegar fyrir um hlutverk og skipulag einstakra skóla eða skólastiga. Hér á landi, eins og víða annars staðar, eru ákvarðanir löggjafans um framkvæmd fræðsluskyldu eða skólastarf á fræðsluskyldustigi fyrst og fremst í því fólgnar, að kveða á um, að öll börn og unglingar séu fræðsluskyld á aldrinum 7 til 15 ára. í gildandi lögum um skólakerfi og fræðsluskyldu segir, að allir skólar, þeir, sem kostaðir séu eða styrktir af almannafé, skuli mynda samfellt skólakerfi, sem skiptist í fjögur stig: barnafræðslu- stig, gagnfræðastig, menntaskóla- og sérskólastig og háskólastig. í gild-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.