Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Page 60

Eimreiðin - 01.01.1969, Page 60
42 EIMREWIN andi lögum eru engin tæmandi ákvæði um það, livað kennt skuli eða hvernig á barnafræðslustigi eða gagnfræðastigi. Námsefni á þessum skóla- stigum er ákveðið í námsskrá, sem menntamálaráðuneytinu er ætlað að gefa út. Hins vegar eru í lögum ákvæði um skipulag og námsefni á menntaskóla- og sérskólastiginu, sem og háskólastiginu. Þá eru og í gildandi lögum um skólakerfi og fræðsluskyldu ákvæði um, að mið- skólum, sem eru ein af þrem skólategundum gagnfræðastigsins, en þær eru unglingaskólar, ntiðskólar oggagnfræðaskólar, skidi Ijúka með lands- prófi, miðskólaprófi, sem veiti rétt til inngöngu í menntaskóla og sérskóla með þeim takmörkunum, er kunna að vera settar í lögurn þeirra eða reglugerðum. Þessi stefna löggjafans, sem mörkuð er í lögum um skólakeríi og fræðsluskyldu frá 1946, að setja ekki lagafyrirmæli um einstök atriði skólastarfsins á fræðsluskyldustiginu, er tvímælalaust skynsamleg. Hún veitir yfirstjórn skólanna á fræðsluskyldustiginu og skólunum sjálfum ráðrúm og skilyrði til breytinga á skipulagi, námsefni, kennsluaðferðum og próftilhögun, eftir því sem æskilegt þykir hverju sinni. Skömmu eftir að ég tók við starfi menntamálaráðherra, eða árið 1958, skipaði ég nefnd, þar sem áttu sæti fulltrúar þingflokka og kennarastéttar og embættis- menn, undir forystu Halldórs Halldórssonar, prófessors, til þess að kanna Jxí reynslu, sem af þessari lagasetningu hefði fengizt og hvort ástæða væri til breytingar á þeirri umgjörð eða Jreim ramma, sem skóla- kerl'inu væri settur í löggjöfinni. Það var nær einróma niðurstaða Jress- arar nefndar, að ekki væri ástæða til þess að gera breytingar á grund- vallaratriðum þessarar lagasetningar, }r. e. 7—15 ára fræðsluskyldu, heim- ildinni til Jjess að skipta námsefni fræðsluskyldustigsins með námsskrá, skiptingu skólakerfisins í liin fjögur stig og Jjví, að landspróf eða mið- skólapróf skuli veita rétt til inngöngu í sérskóla og menntaskóla. Af Jjessum sökum hefi ég á undanförnum árum talið rétt, að á löggjaf- arsviðinu yrði lögð megináherzla á endurskoðun löggjafarinnar um sérskólana. Þegar Jjetta frumvarp verður að lögum, hefur, á tiltidulega stuttu tímabili, bókstaflega öll íslenzk löggjöf um einstaka skóla eða skólastig, verið endurskoðuð eða sett ný löggjöf um skóla eða skólastig, sem engin löggjöf var til um áður. Þegar 1957 voru sett ný heildarlög um Háskóla íslands, en fyrri lög voru frá árinu 1936. Síðan hafa ýmsar breytingar verið gerðar á háskólalögunum og margar og gagngerar breytingar á reglugerð Háskól- ans. T. d. hefur námið í læknisfræði og íslenzkum fræðum verið aukið og bætt, og B. A. náminu verið breytt verulega, þannig að nú er Jjað fullgilt háskólanám fyrir framhaldsskólakennara í mörgum greinum. A s. 1. hausti var hafin kennsla í náttúrufræðum til B. A.-prófs og Jjar með lagður grundvöllur að stofnun vísindadeildar við Háskólann. A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.