Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Side 62

Eimreiðin - 01.01.1969, Side 62
44 ÉlMREimN gert, er fyrst og fremst fjárhagsatriði. Það er Alþingis að ákveða, hvort það vill verja Jrví fé, sem Jrað veitir til skólamála og fer stórvaxandi ár frá ári, til Jress að bæta og auka kennsluna á fræðsluskyldustiginu, eins og Jrað er nú, sem og gagnlræða-, mennta-, sérskóla- og háskólastigi, eða hvort Jrað vill verja fé til Jjess að lengja skólaskylduna — eða gera allt í senn. Skólunum og kennarastéttinni er fátt að vanbúnaði að frarn- kvænra lengingu fræðsluskyldunnar frá kennslulræðilegu sjónanniði séð. En Jjað gerir auðvitað nauðsynlegar nýjar skólabyggingar og eykur rekstrarkostnað skyldunámsskólanna. Þótt ég liafi talið rétt, að leggja til við AlJjingi, að endurskoðun allrar sérskólalöggjafarinnar gengi fyrir, hefi ég alltaf gert ráð fyrir Jjví, að einnig kæmi til endurskoðunar á löggjöfinni unr íræðsluskylduna. En ég hefi talið, að Jrað ætti ekki og þyrfti ekki að gerast fyrr en tíma- bært væri að taka lengingu fræðsluskyldunnar á dagskrá. Endurskoðun löggjafarinnar frá 1946 unr íræðsluskylduna hefur verið undirbúin. Nú, Jregar lokið er endurskoðun allrar löggjafarinnar um einstaka skóla og skólastig, tel ég orðið tímabært að leggja franr frumvarp að nýrri löggjöf unr fræðsluskylduna. Ríkisstjórnin hefur samjrykkt, að slíkt frumvarp verði lagt fyrir Jretta Jring. Eitt nrerkasta nýmæli Jress verður, að heinrilað verður að lengja fræðsluskylduna um eitt ár eða í níu ár, Jregar fé er veitt til Jress á fjárlögum. Þegar Jrað frumvarp hefur verið samjjvkkt, verður Jrað Aljringis að ákveða nreð fjárveitingu, hvenær lenging skóla- skyldunnar skidi koma til framkvæmda. Almennur grundvöllur eða lagarammi væri Jrá fyrir hendi til níu ára fræðsluskyldu. En Jrótt gildandi rammalöggjöf unr skólakerli og fræðsluskyldu hafi ekki verið breytt, jafngildir Jrað að sjálfsögðu ekki Jrví, að ekki lrafi verið gerðar nriklar breytingar á skólastarfinu á fræðsluskyldustiginu á undanförnum árunr. Þegar skólamálanefndin, sem ég gat unr áðan og skipuð var 1958, skilaði áliti 1959 og taldi ekki þörf grundvallarbreyting- ar á lögunum um skólakerfi og fræðsluskyldu, en gerði hins vegar ýnrsar tillögur unr breytingar á franrkvænrd fræðsluskyldunnar, var lögð höfuð- áherzla á að endurskoða námsskrána fyrir allt skólaskyldustigið. Var Jrví verki lokið 1960 og gefin út ný námsskrá fyrir öll börn og alla unglinga á skólaskyldualdri. Hefur Jressi nýja nánrsskrá snrám saman verið að koma til framkvæmda á undanförnum árunr. Ég lrygg að ólrætt sé að segja, að Jrað sé skoðun yfirgnæfandi nreiri hluta skólanranna nú á tínrum, að ekki eigi að gera gjörbreytingar á skipulagi skóla og skóla- starfi á nokkurra ára fresti, heldur eigi skólastarfið og skólaskipulagið að taka stöðugunr breytingunr, jafnhliða Jreinr breytingunr, sem verða í þjóðfélaginu ár frá ári, á svo að segja öllunr sviðunr, nreð breyttri tækni í atvinnugreinum, með flutningi fólks úr dreifbýli í Jréttbýli, með breyttri Jrekkingu og breyttu lífsviðhorfi. Það er Jress vegna í raun og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.