Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 64
46 EIMREIÐJN skólastiginu, sem eins konar tilraunastarfsemi til undirbúnings þeirri allsherjarlöggjöf, sem ltér liggur nú fyrir. A menntaskólastiginu hafa ýmsar þær nýjungar, sem þetta frumvarp gerir ráð fyrir að teknar séu upp í öllum menntaskólunum, þegar verið reyndar nokkur undanfarin ár. Tel ég það vera heilbrigða stefnu að gera ekki tillögur um gagn- gerar breytingar, fyrr en nokkur tilraunareynsla hefur af þeiin fengizt. Að svo mæltu skal ég gera grein fyrir samningu þessa frumvarps og helztu breytingum, sent samþykkt þess ltefði í för nteð sér á gildandi lögunt unt menntaskóla og skólastarfinu á menntaskólastiginu. Frum- varpið er samið af nefnd, sent menntamálaráðuneytið skipaði 7. marz 1963 til þess að endurskoða gildandi laga- og reglugerðarákvæði um menntaskóla. í nefndina voru skipaðar: Kristinn Ármannsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, formaður, Ármann Snævarr, hákólarektor, Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, dr. Broddi Jóhannesson, skólastjóri Kennaraskóla íslands, Jóhann S. Hann- esson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni, dr. Jón Gíslason, skólastjóri Verzlunarskóla íslands og Þórarinn Björnsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri. Árna Gunnarssyni, fulltrúa í menntamála- ráðuneytinu, var falið að vera ritari nefndarinnr. Sumarið 1964 var Magnús Magnússon, prófessor, skipaður varamaður háskólrektors, og gegndi hann því starfi þar til í janúar 1966. Hinn 1. september 1966 skip- aði ráðherra í nefndina Jtá Einar Magnússon, rektor, er hafði tekið við stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík og Guðmund Arnlaugsson, rek- tor hins nýstofnaða Menntaskóla við Hamrahlíð. Loks tók Steindór Stein- dórsson sæti í nefndinni haustið 1966, er hann hafði verið settur skóla- meistari Menntaskólans á Akureyri. Kristinn Ármannsson, rektor gegndi formennsku í nefndinni, Jrar til hann lézt í júní 1966. Þá var Þórarinn Björnsson skipaður formaður, en vegna veikinda hans tók Jóhann S. Hannesson við formennsku í ágúst 1966, og var hann skipaður formaður eftir lát Þórarins Björnssonar í febrúar 1968. Helztu breytingar, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, eru þessar: Tala Menntaskóla verður ekki lengur ákveðin í lögum, heldur er gert ráð fyrir, að um stofnun nýrra skóla fari eftir fjárveitingu Al- þingis og ákvörðun ráðherra. Ég hef orðið þess var, að ákvæði frum- varpsins um, að tala menntaskóla skuli ekki lengur ákveðin í lögum, heldur háð fjárveitingu Alþingis og ákvörðun ráðherra, jafngildi breyt- ingu á þeim ákvæðum gildandi laga, að stofna skuli menntaskóla á ísafirði og Austurlandi. Hér er um algeran misskilning að ræða. Ég tel sjálfsagt, að ráðherra stofnsetji menntaskóla á Jteim stöðum, sem Alþingi veitir fé til, að menntaskólar séu reknir. Ég get þess vegna lýst því yfir, að ég tel Joá ákvörðun Aljringis, að menntskólar skuli vera á ísafirði og á Austurlandi, verða í fullu gildi og mun ákveða stofnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.