Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 81
SVIPAST UM Á SKAGA 63 Enginn vegur liggur frá sumarhótelinu mikla yzt út á Grein- ína. En úr því hefur verið bætt með sérstöku farartæki, sem dragn- ast um sandhólana út á yztu nöf. Er þetta kröftug dráttarvél, sem dregur langa yfirbyggða vagna. Tekur þetta farartæki marga menn og seiglast furðanlega um lausasandinn, enda her það heitið Sand- ormurinn. Hefur það endastöð hjá vitanum mikla, sem gnæfir hér hátt yfir hóla og klappir. Eitt frægasta Ijóðskáld Danmerkur á síðustu öld, Holger Drach- mann, dvaldi löngum á Skaga og bjó þar síðustu árin. Er bústaður hans nú safn. Drachmann var óeirinn og aðsópsmikill persónu- leiki, og er hann grafinn mitt í sandauðnum úti á Greininni. Þar vildi hann hvíla í ósnortnu landi milli hafanna tveggja. Hann andaðist árið 1908. Eitt af aldamótaskáldum íslands, eldhuginn bráðþroska, Jónas Guðlaugsson, bjó einnig á Skaga síðustu árin og andaðist ]iér árið 1916, aðeins 28 ára að aldri. Þá var hann orðinn afkastamikið skáld og rithöfundur á danska tungu. Hann orti þetta ástaljóð, sem ég lærði ungur og reyni nú að rifja upp, er við höldum til baka: Hví leitar það hljómdjúpi hörpunnar frá, sem helzt skyldi í þögninni grafið? Ég kalla þó aldrei þá sól úr sjá, sem sefur á bak við hafið! Ég er eins og kirkja á öræfa tind, svo auð, sem við hinzta dauða, þó brosir hin heilaga Maríumynd þín minning frá vegginum auða. Sakleysið lireint eins og helgilín var hjúpur fegurðar þinnar, sem reykelsisilmur var ástin þín á altari sálar minnar. Þú hvarfst mér, og burt ég í fjarska fór, en fann þig þó hvert sem ég sneri, sem titrandi óm í auðum kór og angan úr tómu keri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.