Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1969, Side 86
68 EIMREIÐIN IV. ÞÁTTUR / Haramsey. Þorfinnur bóndi kemur inn, og með honum Hafliði stýrimaður. Hafliði: Mikinn höfðingsskap hef- ur þú Þorfinnur sýnt okkur skip- verjum fyrst nieð frækilegri björgun svo og rausnarlegri vist og annarri forsjá. Mun það seint að fullu launað. Þorfinnur: Skylt hefir okkur hér i Haramsey jafnan þótt að bjarga mönnum úr sjávarháska, og seint mun okkur matföng skorta. Er þér og mönnum vist heimil hér með oss svo lengi sem þér er hugur á. Hafliði: Vel er þetta og skörulega mælt, Þorfinnur bóndi. En ekki henta okkur kaupmönnum kyrr- setur. Höfum við nú þurrkað varnig vorn og fýsir suður í land. Þorfinnur: Taka skaltu þann kost- inn, er þér þykir bezt hent, þótt vel hefði mér þótt að njóta fylgi- lags þíns við aðföng til jólafagn- aðar, þótt skortir hér ekki hús- karla. Hafliði: Leggja mun eg til mann í minn stað, þar sem er Grettir Ásmundarson, vildi eg gjarnan, að þú tækir hann til vetrarsetu. Uggir mig, að fylgd hans muni reynast þér drýgri en flestra rnanna annarra, ef á reynir. Þorfinnur: Ekki frýjum við Gretti vits né karlmennsku, en hverju sætir, að þig fýsir að slíta svo skjótt félag við hann, svo vaskan mann og vel ættaðan. Hafliði: Rétt er það, bóndi, að hér liggur til ástæða nokkur. Kem- ur Grettir lítt skapi við aðra far- ntenn og orti skop um þá. Þorfinnur: Heyra vil eg gjarnan, ef þú kannt eftir að hafa köpur- yrði hans. Hafliði: Gleymt er mér það nú, þó sagði hann eitt sinn, er skips- menn kvörtuðu um kulda við austur: „Happ eg tel, ef kreppast kroppar og standa loppnir fimrn í fjúki römmu, fingur á kryppl- ingum.“ Þorfinnur: Óvinsamlega var þetta mælt, eða hversu varð þeim við? Hafliði: Þeir létu illa yfir, sem von var. En eg átti góðan hlut að, svo Grettir tók til við austur- inn með þeim og jós hann að lokum einn rnóti átta. Þorfinnur: Mikill afreksmaður er Grettir, og er vant að neita lið- sernd hans, þótt lítill búrþegn muni hann vera og ekki dæll í viðskiptum. Eða veiztu, stýri- rnaður, hverju gegnir, að Grettir kom ekki undir borð í kvöld með öðrum mönnum? Hafliði: Eigi veit eg það gjörla, en þó ætla eg hann hafi dvalið með Auðunni landseta þínum, þóttist hann sjá vafurloga nokkra, sent af fé brynni, og vildi hann leita þess, en hér er nú Grettir kominn og sýnist mér ekki tómhentur. Grettir (kemur inn með kistil forn- an, krókaspjót mikið og sax bit- urlegt og leggur á borð fyrir framan bónda.) Þorfinnur (hvessir augum áGretti): Hvað hefir þú, Grettir, svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.