Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 90

Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 90
72 ElMREWl*1 telji sig þá eiga nokkurs í að hefna. Þórir: Ekki hræðumst við kögur- sveina Þorfinns, en þó er þetta heilræði og göngum út og lítum á varning jrennan, hversu nýtur er. (Þeir ryðjast út með stjaki nokkru.) (Sviðið autt um stund.) Húsfreyja (kemur fram á sviðið með miklum óttasvip). Hvað er nú til ráða, er hagur vor orðinn með hinum mestu ódæmum, og framkoma Grettis hin hrakleg- asta, nema klækibrögð búi und- ir, en því þorum við lítt að treysta. Vil eg því nú vinna heit um að gera góðverk nokkurt ár- lega, áður en líður fast að jólum, ef nú mætti úr rætast nokkuð um vandræði vor. En hér kemur nú Grettir og sýnist búinn til stór- ræða. Grettir: Húsfreyja! Nú er mikil veiði fyrir hendi. Eru berserkir innilokaðir í birgðaskemmunni og varðar því mestu, hvort nokk- ur þau vopn séu tiltæk, sem nýt séu. Húsfreyja: Til eru vopnin að vísu, en eigi veit eg til hvers þér muni koma, er við slíkt ofurefli er að etja. (Fær Gretti krókaspjót, hjálm og saxið góða.) en tak hér við hjálmi og krókaspjóti Kárs hins gamla, svo og saxið góða og njóttu svo vel sem málefni standa til! Grettir: Fá muntu til húskarla þína að fylgja mér og dugi hver sem má, ekki mun seinna vænna. (Snarast út.) Húsfreyja (kallar): Upp allir þið húkarlar og fylgið vel svo vösk- um og góðum dreng. (Við sjálH sig.) Nú væri guð í garði, ef nokkuð mætti umbætast vorn hag, og eigi munu Gretti vopnin bila, hversu sem fer um liðstyrk húskarla vorra. Tjaldið. Þriðja atriði. Morguninn aftir. Húsfreyja er á sviðinu. Húskarlaf koma inn. Húsfreyja: Helzt til löng hefh' þessi nótt verið oss, eða hvað er að frétta af bardaganum? Eru berserkir fallnir eða flúnir? Húskarl: Það vitum við ógerla um suma þeirra, en þó sá eg þá, er Grettir felldi þá bræður báða, Þóri þömb og Ögmund illa. Var slíkt afrek með fádæmum, sem og öll hans framganga. Húsfreyja: Mikil tíðindi og góð segið þið. En hversu má Grettir nú, eða hver afrek unnuð þið í bardaganum? Húskarl: Eigi vitum við hvar Grett- ir er nú. Börðumst við með hon- um fyrst, en er berserkir sóttu fast að oss hopuðum við undir húsvegginn, unz Grettir hratt þeim á flótta. Gekk svo langa hríð. Sóttum við fram, en ber- serkir hopuð en færðumst undan er þeir sóttum fram. Húsfreyja: Eigi var það mikill hetjuskapur, en þó má vera, að til nokkurs gagns hafi orðið. En hvað segið þið fleira af tíðind-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.