Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Side 94

Eimreiðin - 01.01.1969, Side 94
Eftir Loft Guðmundsson. ■-------------------------------■ Enn virðist grózka í leiklistarlíi'- inu í höfuðstaðnum. Nýir leik- flokkar korna fram á sjónarsviðið og flytja ný innlend leiksviðsverk, sum jafnvel harla nýstárleg. Kvik- myndahúsin kvarta yfir síminnk- andi aðsókn og kenna um sjón- varpi og gengisfellingu, en þeir vágestir virðast ekki leggjast eins að leikhúsunum enn sem komið er. Eflaust minnkar þó aðsóknin þar eitthvað líka, ef hagur manna yfir- leitt skerðist til muna; aftur á móti lítur út fyrir að sjónvarpið reynist leikhúsunum ekki eins skæður keppinautur þegar frá líð- ur og spáð var í fyrstu. Kannski sú tilbreyting verði höfð að geta um yngstu leiksamtökin fyrst, Leiksmiðjuna, sem starfar undir stjórn Eyvindar Erlendsson- ar, sem nurnið hefur leiklist og leikstjórn í Moskvu austur og er sennilega skólagengnastur íslenzkra leiklistarmanna. Hann hefur sett á svið nokkur leikrit, áður en Leik- smiðjan tók til starfa; l'arizt það þokkalega en heldur ekkert fram yfir það. Að Leiksmiðjunni standa kornungir leikarar, sem ætla sér mikið hlutverk eftir leikskrám þeirra að dæma, og ætla sér ekki af eftir list þeirra að dæma. En einmitt þetta hvort tveggja er aðall æskunnar, og kjark og dugnað skortir þá ekki. Fyrsta viðfangs- efni þeirra samtaka var „Galdra- Loftur" Jóhanns Sigurjónssonar, sem fyrst var Ieikinn í flestum sveit- um og kaupstöðum landsins og síð- ar að Lindarbæ í Reykjavík. Það var athyglisverð sýning að ýmsu leyti, en harla gloppótt. Að vísu átti hin allt of þrönga umgerð sviðsins að Lindarbæ nokkra sök á því, en hitt skar þó úr að Arnari Jónssyni varð ærið lítið úr Lofti, og dugði þá ekki til þótt aðrir færu sæmilega með hlutverk sín, sem þ° var ekki undantekningarlaust. E» svo hóf Leiksntiðjan sýningar á öðru viðfangsefni um miðjan marz, „Frísir kalla“, og var það leikrit — ef leikrit skyldi kalla — samið af smiðjufólkinu sjálfu, en slík vinnu- brögð tíðkast nú nokkuð erlendis- Er verk þetta með ívafi úr fornurn danskvæðum og þjóðkvæðum, og það atriði, Klafakotsleikurinn, mjög athyglisvert; sannar að minnsta kosti hvílíkan fjársjóð leikritahöfundar og leiklistarmenn eiga ónotaðan, þar sem eru þjóð- kvæðin og danskvæðin. En það sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.