Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1914, Blaðsíða 9

Ægir - 01.07.1914, Blaðsíða 9
ÆGIR 85 og mest af þeim, sem slept var á Sviðinu (61—65%). Sýnir það, hve mikið er fiskað af kola í Faxaflóa. Langmestur hluti af þessum fiski er veiddur af Englendingum (í Faxaflóa 87°/o af Engl., en 10% af íslend- ingum). b. Þorskur. Merking á þorski byrjaði ekki mílur N. af Langanesi, 1 í Reyðarfirði, 1 rak á Breiðamerkursandi; hinir veiddust á svæðinu milli Glettinganess og Barðsneshorns). Höfðu þessir fiskar vaxið að meðaltali eitt- hvað um 10 cm. á ári. 194 fiskar (c. 50—60 cm. langir voru merktir á Hjeraðsflóa 28. júlí. Af þeim fyr en 1904. Þá voru merktir hátt á 5. hndr. fiskar við Austurland. Af þessum fiskum voru 297 (40—nocm, iangir) merktir í Loðmundarfirði 25. júlf. Af þeim veiddust 25, eða 8,4°/o, frá júlí 1904 til sept. 1906, á svæðinu milli Eyjafjarðar og Ingólfshöfða (1 við Grímsey, 1 50 sjó- hafa aðeins 4, eða c. 2,0% veiðst aftur á tímabilinu frá sept, 1904 til ág. 1906, úti fyrir NA.- ströndinni (1 5° sjómílur A. af Langanesi; hinir út af Vopnafirði). Höfðu þessir fiskar vaxið 12—18,5 cm, eða eitt- hvað um 10 cm. á ári. Árið 1905 var merktur 391 fiskur (lengd

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.