Ægir - 01.02.1916, Blaðsíða 10
22
ÆGIR
Kol. Skrásett verð i Englandi 22. des.
Best Newcastle Steam 22/6 fob. Blyth.
— — Smallsll/6 — —
— Lothian Steam 11/ — Leith
— Cardiff Steam 29/ — Cardiff
Um verð á salti fyrirliggja ekki neinar
nýjar upplýsingar.
Englendingar hafa tekið fasta fleiri salt-
farma er fara áttu til Norvegs og aðeins
látið þá lausa gegn skuldbindingu að við-
lögðum drengskap nm það að það yrði
ekki notað i matvæli til Þýskalands.
Hampur, bómull og manilla og tilbúin
veiðarfæri eru i hækkandi verði.
Verslunarútlit um áramótin eru yfir
höfuð þannig:
Fluiningsgjöld silelt hækkandi ogjafn-
framt og þarafleiðandi hækkar verð á öll-
um útlendum nauðsynjavörum. Að svo
stöddu litur ekki út fyrir neina lækkun
á fiski eða fiskafurðum, en þó má hú-
ast við að hið síhækkandi flutningsgjald
hafi slæm áhrif á verðlagið, Útlend pen-
ingamynt, einkum þýsk og rússisk, lækk-
ar og stöðugl í verði og gerir það hlut-
aðeigandi þjóðum örðugra fyrir með alla
verslun, einkum kaup á nauðsynjavör-
um sem jafnframt bakar seljendum tjón.
Við það sem að ofan segír bætist einnig
hið vaxandi eftirlit er Englendingar hafa
á allri verslun og siglingum. Öll skip
er koma vestan um haf eru tekin af
þeim og skip og farmar liafðir i haldi
yfir skemmri eða lengri tima og ekki
laust tátið nema gegn ábyrgð gufuskipa-
fjelaga og annara skipaeigenda er hlut
eiga að máli. Þelta kemur einna harð-
ast niður á íslendingum er verða að sigla
með allar sínar afurðir gegnum herflota
þeirra. Betta verslunaróírelsi verður auð-
vitað ekld upphafið fyrr en að striðinu
loknu.
Skýrsla
yfir verðlag á fiski og fiskafurðum
við árslok 1915.
Kh. 31. des. 1915.
Þorskur stór afhn. kr. 140,00 pr. skpd.
Do. — óafhn. — 130,00 — —
Smáfiskur — - 110,00 — —
ísa — — 105,00 — —
Labrador — 93—98,00 — —
Saltfiskur (þorsk.) — 90—92,00 — —
Smáfiskur saltaður — 80—82,00 — —
ísa söltuð — 70—72,00 — —
Sild, lítil veslun, síðast borgað 60 aura
fyrir kilogr.
Lýsi, hrúnt og Ijóst kr. 140,00—160,00
pr. tunnu.
Lýsi, Ijóst hákarlalýsi 145.00 pr. tunnu.
Lýsi, sellýsi 125,00 — —
Björgvin 31. des. 1915.
Eins og vant er við áramótin hefur
verslun með fisk og fiskafurðir verið
mjög lítil en þó getur maður vafalaust
talið útlit með fiskverð í náinni framtið
mjög gott, og fremur búist við hækkun.
Engin verslun hefur heldur verið gerð
með islenska síld. hina síðustu daga. aft-
ur á móti hefur feítsíld verið i hækkandi
verði og siðast verið borgað kr. 43,00
fyrir málið (U/a tunna), (nýja síld í
Kristjansund). Söltuð sumar sild er á
þrotum.
Lýsisverð er sem hjer segir:
Meðalalýsi óhreinsað kr. 240,00 pr. tunnu
Aðrar lýsistegundir frá kr. 200—220,00
pr. tunnu.
Hainburg 30. des. 1915.
íslensk sild 95 mark, hollensk 130 mark
pr. tunnu.
Útflutningsbann hefur verið lagt á sild
frá Hollandi, þó með því skilyrði að slíkt